Tillaga að Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030
Athugasemdafrestur er til 19. júní 2017
Bæjarstjórn hefur auglýst tillögu að Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030.
Tillagan er aðgengileg í þjónustuveri Garðabæjar Garðatorgi 7, hér á vef Garðabæjar og hjá Skipulagsstofnun.
Kynningarfundur verður haldinn í Flataskóla þriðjudaginn 30. maí 2017 klukkan 17:15.
Athugasemdir þurfa að berast á bæjarskrifstofur Garðabæjar eigi síðar en 19. júní 2017.