Mál í kynningu


4.9.2017

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Árneshrepps vegna Hvalárvirkjunar

Athugasemdafrestur er til 16. október 2017

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Árneshrepps vegna Hvalárvirkjunar

Hreppsnefnd Árneshrepps hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Árneshrepps 2005-2025 vegna Hvalárvirkjunar.

Tillagan er til sýnis á skrifstofu Árneshrepps í Norðurfirði, Skipulagsstofnun, skrifstofu skipulagsfulltrúa og á arneshreppur.is 

Athugasemdir þurfa að berast á skrifstofu skipulagsfulltrúa, Miðbraut 11, 370 Búðardal eða á netfangið byggingarfulltrúi@dalir.is merkt „aðalskipulag“ eigi síðar en 16. október 2017.