Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar, vegna Íþróttasvæði O1, Íbúðarsvæði Í4 og skólasvæði Þ3
Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 vegna stækkunar íþróttasvæðis (O1) um 1,2 ha. og aukningu heimilda byggingarmagns úr 3.600m2 í allt að 12.600 m2.
Skipulagsgögn eru til sýnis á vef sveitarfélagsins www.borgarbyggd.is og í Skipulagsgátt en athugasemdafrestur er til 9. september næstkomandi.
Athugasemdir þurfa að berast á í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar en einnig má senda skriflegar athugasemdir til þjónustuvers Borgarbyggðar, Digranesgötu 2, 310 Borganesi, b.t. skipulagsfulltrúa, eigi síðar en 9. september 2024.