Mál í kynningu


8.6.2016

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Athugasemdafrestur er til 14. júlí 2016

  • Landnotkun í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna framlengingar á Böggvisbraut til norðurs og breytinga á hafnarsvæði á Dalvík. 

Tillagan er til sýnis til 14. júlí 2016 í Ráðhúsi Dalvíkurbyggðar, á www.dalvikurbyggd.is og hjá Skipulagsstofnun. Samhliða er auglýst tillaga að deiliskipulagi Dalvíkurhafnar.

Athugasemdir þurfa að berast á skrifstofu Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsi, 620 Dalvík eða á netfangið borkur@dalvikurbyggd.is eigi síðar en 14. júlí 2016.