Mál í kynningu


9.1.2019

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshrepps, efnistökusvæði vegna Kröflulínu 3

Athugasemdafrestur er til 21. febrúar 2019

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2030 þar sem skilgreind eru fjögur ný efnistökusvæði vegna framkvæmda við Kröflulínu 3.

Tillagan er til sýnis á skrifstofu Fljótsdalshrepps í Végarði, á vef sveitarfélagsins www.fljotsdalur.is og hjá Skipulagsstofnun. Athugasemdir þurfa að berast  á netfangið fljotsdalshreppur@fljotsdalur.is eða í bréfpósti til Fljótsdalshrepps, Végarði, 701 Egilsstaðir eigi síðar en 21. febrúar 2019.