Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar, vegna rammahluta í Vífilsstaðalandi
Athugasemdafrestur er til 5. desember 2024
Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 vegna breytinga sem tekur til rammahluta aðalskipulags í Vífilsstaðalandi og felst í að hámarksfjöldi íbúða á svæðinu fjölgi úr 2.470 í 2.700.
Skipulagsgögn eru til sýnis í Skipulagsgátt.
Athugasemdir þurfa að berast í Skipulagsgátt eigi síðar en 5. desember 2024.