Mál í kynningu


7.2.2022

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar vegna stækkunar landbúnaðarsvæðis að Dallandi

Athugasemdafrestur er til 24. mars 2022

  • Dalland

Bæjarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 vegna stækkunar landbúnaðarsvæðis að Dallandi (527-L).

Tillagan er til sýnis á upplýsingatorgi, Þverholti 2, á vef sveitarfélagsins www.mos.is og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir þurfa að berast skipulagsnefnd Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ eða með tölvupósti á skipulag@mos.is eigi síðar en 24. mars 2022.