Mál í kynningu


25.5.2021

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps vegna skólasvæðis og íbúðarbyggðar í Vík

Athugasemdafrestur er til 2. júlí 2021

  • Skólasvæði og íbúðabyggð Vík Mýrdal

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028 þar sem svæði Þ7 fyrir samfélagsþjónustu er stækkað vegna leikskóla og tveimur nýjum lóðum er bætt við íbúðarsvæði ofarlega í þorpinu.

Tillagan er til sýnis hjá skipulags- og byggingarfulltrúa Austurvegi 17 í Vík, á vef sveitarfélagsins www.vik.is og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir þurfa að berast á skrifstofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík, eða á netfangið bygg@vik.is eigi síðar en 2. júlí 2021.