Mál í kynningu


8.9.2022

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps, vegna Norðurbotns, fiskeldi o.fl.

Athugasemdafrestur er til 28. október 2022

  • Norður Botn

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps 2006-2018. Breytingin varðar landnotkun svæða í landi Norður-Botns, þ.e. iðnaðarsvæði I3 og I11, efnistökusvæði E3 og E6 ásamt þjóðvegi nr. 63, Bíldudalsvegi. Markmið aðalskipulagsbreytingarinnar er að auka framleiðslugetu fiskeldisstöðvarinnar í Norður-Botni og skýra hvar framleiðsla skuli staðsett.

Samhliða er auglýst tillage að breytingu á deiliskipulagi í Norður Botni.

Skipulagsgögn eru til sýnis á vef sveitarfélagsins Tálknafjordur.is / Fréttir (talknafjordur.is)

Athugasemdir þurfa að berast á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps, Strandgötu 38, 460 Tálknafirði, eigi síðar en 28. október 2022.