Mál í kynningu


9.7.2018

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Þingeyjarsveitar, Hólsvirkjun

Athugasemdafrestur er til 15. ágúst 2018

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010-2022 vegna Hólsvirkjunar í Fnjóskadal.

Tillagan er til sýnis á skrifstofu Þingeyjarsveitar, Kjarna, 650 Laugum, á vef sveitarfélagsins og hjá Skipulagsstofnun. Tillaga að deiliskipulagi svæðisins er auglýst samtímis.

Athugasemdir þurfa að berast á skrifstofu Þingeyjarsveitar, Kjarna, 650 Laugum eða í tölvupósti á netfangið bjarni@thingeyjarsveit.is eigi síðar er 15. ágúst 2018.