Liðnir viðburðir

Umhverfismatsdagurinn 2015

  • 21.5.2015, 13:00 - 16:00, Þjóðminjasafn Íslands

Umhverfismatsdagurinn verður haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, 21. maí næstkomandi, eftir hádegi. Umhverfismatsdeginum er ætlað að vera vettvangur umræðu um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og áætlana.

Sjá nánari upplýsingar og skráningu


Dagskrá 

Breytingar á lögum um mat á umhverfisáhrifum, C-flokkur
Rut Kristinsdóttir, Skipulagsstofnun

Nýting vindorkunnar – Hvað getum við lært af Skotum?
Sigurður Ásbjörnsson, Skipulagsstofnun

Nýr orkukostur - Nýjar áskoranir. Aðferðir við mat á umhverfisáhrifum vindorku
Margrét Arnardóttir, Landsvirkjun

Áhrif framkvæmda og áætlana á samfélag. Rýni á aðferðum
Ólafur Árnason, EFLA

Hraðvagna- og lestarkerfi og mat á umhverfisáhrifum
Rúnar D. Bjarnason og Þorsteinn R. Hermannsson, Mannvit