Liðnir viðburðir

Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaga verður haldinn í Reykholti, Borgarbyggð

Dagana 16. og 17. september

  • 16.9.2010 - 17.9.2010

Nú styttist í samráðsfundinn, dagskrá

Skráning á samráðfsfund Skipulagsstofnunar og sveitarfélaganna dagana 16-17. september 2010 í Reykholti, Borgarbyggð, er hafin. Fundurinn er ætlaður kjörnum fulltrúum og starfsmönnum sveitarfélaganna í skipulags- og byggingarmálum.

Þátttakendur vinsamlega fyllið út skráningarformið hér að neðan fyrir 10. september.

 

Fundurinn er þátttakendum að kostnaðarlausu en gistingu og kvöldverð (fimmtudagskvöld) þurfa þeir sjálfir að sjá um hver fyrir sig, s.s. panta og greiða. Vinsamlegast sendið pöntun á netfangið: reykholt@fosshotel.is fyrir 10. september og setjið "vegna Skipulagsstofnunar" í viðfangið (subject).