Liðnir viðburðir

Fyrirlestur Steve McCool um verndarsvæði

Sustaining Protected Areas in an Era of Change, Uncertainty and Opportunity

  • 15.10.2010, 12:15 - 13:00, Lögberg, stofu 102

Steve er virtur sérfræðingur á  sviði Þjóðgarðastjórnunar. Hann er prófessors Emeritus við Montana háskóla. (sjá http://www.cfc.umt.edu/spotlight/steve_mccool.aspx ) og hefur ritað fjölmargar bækur og greinar um efnið t.d Tourism in National Parks and Protected Areas og Tourism, Recreation and Sustainability – Linking Culture and the Environment.
Þá hefur hann starfað m.a. fyrir IUCN, International Union for Conservation of Nature http://www.iucn.org/ sem ráðgjafi víða um heim. Þá hefur hann unnið til fjölda viðurkenninga fyrir rannsóknastörf sín í þágu víðáttu og þjóðgarðastjórnunar.