Liðnir viðburðir

IAIA 2011

Árlega alþjóðlega ráðstefnan um mat á umhverfisáhrifum

  • 29.5.2011 - 4.6.2011, Puebla

IAIA-samtökin (international association for impact assessment) eru alþjóðasamtök um mat á umhverfisáhrifum.  Samtökin standa fyrir umfangsmiklum alþjóðlegum ráðstefnum á hverju ári.  Árið 2011 verður ráðstefnan haldin í Puebla í Mexíkó og fer hún fram 28. maí til 4. júní.  Þeir sem hafa áhuga á að sækja ráðstefnuna eða kynna sér efni hennar eru hvattir til að skoða heimasíðu IAIA.