Liðnir viðburðir

Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaga 2011

Verður haldinn fimmtudaginn 6. október á Icelandair Hotel Reykjavík Natura, Nauthólsveg 52, Reykjavík (áður Hótel Loftleiðir)

  • 6.10.2011, 9:30 - 16:00, Icelandair Hotel Reykjavik Natura

Skipulagsstofnun býður til samráðsfundar með sveitarfélögunum í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundurinn er ætlaður kjörnum fulltrúum og starfsmönnum sveitarfélaganna í skipulags- og umhverfismálum og er þátttakendum að kostnaðarlausu fyrir utan hádegisverð.

Tilboð á gistingu á Icelandair Hótel Reykjavik Natura (áður Hótel Loftleiðir)
http://icelandairhotels.is/news/hotel-loftleidir-verdur-reykjavik-natura

  • Eins manns herbergi án morgunverðar 9.600 kr.
  • Tveggja manna herbergi án morgunverðar 10.600 kr.
  • Eins manns herbergi með. morgunverði 10.500 kr.
  • Tveggja manna herbergi með morgunverði 12.400 kr.


Hér má sjá dagskrá fundarins.

Hér má sjá glærur af fundinum.

Skráning á fundinn er hafin. Þátttakendur vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan fyrir mánudaginn 3 október.