Liðnir viðburðir

Málþing um mat á umhverfisáhrifum, 24. apríl.

  • 24.4.2012, 9:00 - 16:00, Icelandair Hotel Reykjavik Natura
 
Skipulagsstofnun vekur athygli á málþingi sem stofnunin mun standa fyrir þann 24. apríl n.k. Hugmyndin með málþinginu er að ræða þá reynslu og þekkingu sem hefur byggst upp s.l. ár og  fá fram sjónarmið þeirra sem helst hafa komið að þessum málaflokki.  Niðurstöðum málþingsins er ætlað að undirbyggja frekari þróun og úrbætur á mati umhverfisáhrifa framkvæmda.