Liðnir viðburðir

Kynning á nýrri skipulagsreglugerð á Ísafirði

  • 13.3.2013, 13:00 - 15:00, Suðurgata 12
Skipulagsstofnun og umhverfis- og auðlindaráðuneytið mun kynna nýja skipulagsreglugerð á fimm stöðum um landið nú í mars. Á fundinum munu fulltrúar Skipulagsstofnunar og ráðuneytisins gera grein fyrir nýrri skipulagsreglugerð og svara fyrirspurnum. Gert er ráð fyrir tveggja klukkustunda fundi fyrir kynningu og umræður og er fundurinn öllum opinn.
 
Fundinum verður sendur út til Hólmavíkur, Þróunarsetrið, Höfðagata3 og á Patreksfjörð, Þekkingarsetrið Skor, Aðalstræti 53.