Málþing um landslag og víðerni

Morgunfundaröð um landsskipulagsstefnu

  • 30.3.2020

Skipulagsstofnun stendur fyrir málþingi um landslag og víðerni mánudaginn 30. mars. Málþingið er lokahnykkur á morgunfundaröð um landsskipulagsstefnu en áður hafa fjórir fundir verið haldnir um ólík viðfangsefni viðauka við landsskipulagsstefnu sem Skipulagsstofnun vinnur nú að. 

Dagskrá og staðsetning verða auglýst þegar nær dregur.