Umsagnir Skipulagsstofnunar

 

Áður en áætlun sem er háð umhverfismati er endanlega afgreidd skal forsvarsaðili áætlunarinnar gefa Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, hlutaðeigandi sveitarfélögum og öðrum aðilum, eftir því sem við á, tækifæri til að gefa umsögn um tillöguna og umhverfismat hennar.

 

Hér fyrir neðan má nálgast þær umsagnir sem Skipulagsstofnunar hefur veitt um tillögur að áætlunum og umhverfismat þeirra. Athugið, að hér er eingöngu um að ræða aðrar áætlanir en skipulagsáætlanir sveitarfélaga. Skipulagsáætlanir sveitarfélaga og umhverfismat þeirra má nálgast í Skipulagsvefsjánni.  

Áætlun Umhverfismat Umsögn Skipulagsstofnunar um tillögu og umhverfismat Umsögn Skipulagsstofnunar um matslýsingu
Kerfisáætlun 2020-2029 Umhverfisskýrsla   01.08.2020 18.12.2019 
Kerfisáætlun 2019-2028 Umhverfisskýrsla   03.07.2019 17.12.2018
Kerfisáætlun 2018-2027 Umhverfisskýrsla   17.07.2018 14.03.2018
Kerfisáætlun 2017-2026 Umhverfisskýrsla   30.05.2017
Kerfisáætlun 2016-2025  Umhverfisskýrsla 12.01.2017  
Verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun) 2016 Áætlun ásamt umhverfisskýrslu 05.08.2016 6.01.2016
Samgönguáætlun 2015-2026 Umhverfisskýrsla 23.11.2015

23.06.2014
Kerfisáætlun 2015-2024 Umhverfisskýrsla 15.09.2015 02.02.2015
Kerfisáætlun 2014-2023 Umhverfisskýrsla 20.06.2014  
Áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða (rammaáætlun) 2013 Umhverfisskýrsla 11.11.2011  
Samgönguáætlun 2011-2022 Umhverfisskýrsla 07.11.2011