Gagnagrunnur

umhverfismats

Í gagnagrunni umhverfismats er að finna upplýsingar um framkvæmdir sem hafa hlotið málsmeðferð samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Athugið að leitarvélin tekur þó ekki til ákvarðana um endurskoðun umhverfismats og matsskylduákvarðana um framkvæmdir í flokki C, en þær eru birtar neðst á þessari síðu.