Mál í kynningu


10.1.2019

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Ölfuss vegna vatnsbóls

Athugasemdafrestur er til 22. febrúar 2019

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 vegna stækkunar vatnsverndarsvæðis og nýs vatnsbóls í suðurhlíðum Lambhagahnjúks (Vatnsveita Berglind, forðaöflun).

Tillagan, ásamt skýrslu ISOR (Berglindarból við Ölfusborgir),  eru til sýnis til 22. febrúar 2018 á bæjarskrifstofu Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, á www.olfus.is og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir þurfa að berast á bæjarskrifstofu Ölfuss eða á netfangið, olfus@olfus.is