Loftslagsmál og skipulag

Í tilefni af Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París

Lofts­lags­ráðstefna Sam­einuðu þjóðanna hefst í Par­ís 30. nóv­em­ber næst­kom­andi þar sem vonir eru bundnar við að þjóðir heims samþykki nýja stefn­u í loftslagsmálum.  Eitt þeirra stjórntækja sem stjórnvöld geta beitt í baráttunni gegn loftslagsbreytingum er skipulagsgerð

 


Mál í kynningu

3.11.2015 : Ofanflóðavarnir á Norðfirði, Urðarbotn og Sniðgil

Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til 26. nóvember 2015

Lesa meira

3.11.2015 : Ofanflóðavarnir á Norðfirði, Nesgil og Bakkagil

Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til 26. nóvember 2015

Lesa meira

2.11.2015 : Sprengisandslína

Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til 17. nóvember 2015

Lesa meira

Fleiri mál í kynningu
header2