„Það verður eigi gengið að skipulagsgerð eins og hverju einföldu verki“

Hvað felst í því að sýsla við skipulagsgerð? Það felur í sér marga og ólíka verkþætti. Það þarf að greina aðstæður á því landsvæði sem unnið er með og forsendur fyrir skipulagsgerð á svæðinu og þær geta varðað margt – staðhætti, náttúrufar, byggð, sögu, samfélag og efnahag. Sjá meira hér.
 


Mál í kynningu
header3