Mál í kynningu

14.5.2018 : Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur, Kópavogsgöng

Athugasemdafrestur er til 22. júní 2018

3.5.2018 : Tillaga að Aðalskipulagi Breiðdalshrepps 2018-2030

Athugasemdafrestur er til 11. júní 2018

LAX

2.5.2018 : Allt að 2.500 tonna framleiðsla á laxi og laxaseiðum á vegum Laxa fiskeldis við Laxabraut, Sveitarfélaginu Ölfus

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 23. maí 2018.

Lesa meira

Fleiri mál í kynningu


Fréttir

Ljósmynd: Nanne Springer fyrir Glámu-Kím

22.5.2018 : Skipulagsstofnun auglýsir eftir sérfræðingum í skipulagi og umhverfismati

Skipulagsstofnun leitar að metnaðarfullum sérfræðingum til starfa. Um er að ræða tvö störf sem ráðið er í tímabundið til eins árs. Annarsvegar starf á sviði stefnumótunar og þróunar og hinsvegar starf á sviði umhverfismats.

Lesa meira

Fleiri fréttir