Rannsóknar- og þróunarsjóður  – opið fyrir umsóknir 2016

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til rannsóknar- og þróunarverkefna á sviði skipulagsgerðar og umhverfismats. Umsóknarfrestur er til 1. september 2016. Nánari upplýsingar má nálgast hér.

 


Mál í kynningu

13.5.2016 : Hvammsvirkjun, ferðaþjónusta og útivist og landslag og ásýnd lands

Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til 27. maí 2016 Lesa meira

11.5.2016 : Landfylling í Elliðaárvogi í Reykjavík

Kynningartími stendur frá 11. maí til 23. júní 2016 Lesa meira

3.5.2016 : Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur

Athugasemdafrestur er til 14. júní 2016 Lesa meira

25.4.2016 : Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps, Möðruvellir

Athugasemdafrestur er til 3. júní 2016

Lesa meira

Fleiri mál í kynningu
header3