Fréttir


Glerárvirkjun II, Akureyri - 25.11.2014

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að bygging Glerárvirkjunar II á Akureyri skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Lokað í dag frá kl. 12.00 vegna starfsmannafundar - 21.11.2014

Tölvukerfið er komið í lag - 21.11.2014

Tölvukerfi stofnunarinnar er komið í lag - 19.11.2014

Dýrfiskur hf. Framleiðsla á 4.000 tonnum af regnbogasilungi í Arnarfirði - 19.11.2014

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum Lesa meira

Fiskeldi Austfjarða hf. framleiðsluaukning í Fáskrúðsfirði og Berufirði - 10.11.2014

Skipulagsstofnun hefur fallist á, með athugasemdum, tillögu Fiskeldis Austfjarða hf. vegna 13.000 tonna aukningar á eldi á laxi og regnbogasilungi í Fáskrúðsfirði og Berufirði.

Lesa meira

Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar, Húnavatnshreppi - 3.11.2014

Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum efnistöku í Seljadal í Mosfellssveit samkvæmt lögum nr. 106/2000.

Lesa meira