Landsskipulagsstefna

Landsskipulagsstefna felur í sér stefnu í skipulagsmálum fyrir landið í heild til leiðbeiningar fyrir skipulagsgerð sveitarfélaga og aðra áætlanagerð um þróun byggðar og landnýtingu.

Landsskipulagsstefna er unnin á grundvelli skipulagslaga og reglugerðar um landsskipulagsstefnu.

Á vef landsskipulagsstefnu, landsskipulag.is, má nálgast nánari upplýsingar um landsskipulagsstefnu, svo sem um gildandi stefnu og framfylgd hennar auk upplýsinga um ferli við mótun nýrrar landsskipulagsstefnu hverju sinni. 

Loftmynd

landsskipulag.is