Mál í kynningu

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar, vegna stækkunar Straumsvíkurhafnar, efnistöku úr Rauðamelsnámu og umferðarskipulags
Athugasemdafrestur er til 30. október 2023

Sundabraut
Mat á umhverfisáhrifum – matsáætlun í kynningu
Umsagnarfrestur er til 17. október 2023
Lesa meira
Holtavörðuheiðarlína 1 - Nýr valkostur, Hallarmúlaleið
Umhverfismat - Viðbót við matsáætlun í kynningu.
Um er að ræða nýjan valkost, svokallaða Hallarmúlaleið, við legu Holtavörðuheiðarlínu 1 en matsáætlun þeirrar framkvæmdar var til kynningar frá 11. maí til 8. júní 2022 og álit Skipulagsstofnunar um matsáætlunina lá fyrir þann 21. júlí 2022. Hér er í kynningu viðbót við fyrrnefnda matsáætlun og gefst almenningi og lögbundnum umsagnaraðilum kostur á að kynna sér hinn nýja valkost og leggja fram umsagnir.
Viðbót við matsáætlun er aðgengileg á Skipulagsgátt til 18. október 2023 og málsgögn úr fyrra ferli má finna á þessum tengli
Lesa meiraFréttir

10 ha landfylling í Straumsvík og efnistaka í Rauðamelsnámu, Hafnarfjarðarbæ
Framkvæmd háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira
Aukið sjókvíaeldi í Arnarfirði á vegum Arnarlax
Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar
Lesa meira