Mál í kynningu

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagið Hornafjörður, vegna Leiðarhöfða á Höfn, stækkun opins svæðis
Athugasemdafrestur er til 6. nóvember 2023

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi fyrrum Seyðisfjarðarkaupstaðar vegna Snjóflóðavarnarkeilur norðan Öldugarðs, Seyðisfirði
Athugasemdafrestur er til 6. nóvember 2023

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar, vegna Espihóls, Espilautar
Athugasemdafrestur er til 2. nóvember 2023
Fréttir

Sérfræðingur í skipulagsgerð
Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við fjölbreytt verkefni í skipulagsmálum með megináherslu á aðal- og svæðisskipulag.
Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytt viðfangsefni og getu til að leysa verkefni bæði sjálfstætt og í samvinnu við aðra.

10 ha landfylling í Straumsvík og efnistaka í Rauðamelsnámu, Hafnarfjarðarbæ
Framkvæmd háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira