Mál í kynningu

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar og deiliskipulagi vegna baðaðstöðu við Krossavík, Hellisandi
Athugasemdafrestur er til 15. mars 2023

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar vegna Dritvíkurvegar og Djúpalónssands
Athugasemdafrestur er til 15. mars 2023

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps, vegna Bæjaráss, afþreyingar- og ferðamannasvæðis við Stóru-Laxá
Athugasemdafrestur er til 3. mars 2023
Fréttir

Tímamót í aðgengi og skilum á aðalskipulagsáætlunum
Þann 1. janúar 2020 tók gildi ákvæði 46. gr. skipulagslaga um að skipulagsáætlanir skuli unnar á stafrænu formi og þeim skilað til Skipulagsstofnunar. Innleiðingin hefur gengið vel. Nú má nálgast stafrænt aðalskipulag 50 sveitarfélaga á nýrri aðalskipulagssjá sem Skipulagsstofnun tók í notkun í nóvember 2022. Í byrjun desember var sveitarfélögum einnig tilkynnt um að allar breytingar á aðalskipulagi sem undirbúningur hefst að eftir 1. janúar 2023 skuli einnig skila stafrænt.
Lesa meira
Coda Terminal, móttöku- og geymslustöð fyrir koldíoxíð - Hafnarfjarðarbæ
Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar
Lesa meiraViðburðir
Engin grein fannst.