Skipulagsfulltrúar

Skipulagsfulltrúar eru sérhæfðir starfsmenn sveitarfélaga sem annast verkefni viðkomandi sveitarfélags á sviði skipulagsmála. Skipulagsfulltrúi getur jafnframt verið byggingarfulltrúi sveitarfélags.

Skipulagsfulltrúi starfar með skipulagsnefnd sveitarfélags. Hann hefur umsjón með skipulagsgerð á vegum sveitarfélagsins og hefur eftirlit með að framkvæmdir séu í samræmi við skipulag og útgefin leyfi.

Sveitarfélög, tvö eða fleiri, geta ákveðið að ráða sameiginlegan skipulagsfulltrúa.

Starfandi skipulagsfulltrúar

Skipulagsfulltrúi skal uppfylla kröfur um menntun og starfsreynslu samkvæmt 7. gr. skipulagslaga. Sveitarstjórn skal gæta að því við ráðningu skipulagsfulltrúa að viðkomandi aðili uppfylli þau skilyrði og skal jafnframt tilkynna Skipulagsstofnun um ráðningu skipulagsfulltrúa.

Tilkynningu sveitarstjórnar um ráðningu skipulagsfulltrúa skal send stofnuninni á sérstöku eyðublaði

 

Svæði Nafn Starfsheiti
Akrahreppur Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir
skipulagsfræðingur
Akraneskaupstaður Halla Marta Árnadóttir arkitekt
Akureyrarkaupstaður Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfræðingur
Árneshreppur Þórður Már Sigfússon skipulagsfræðingur
Ásahreppur Vigfús Þór Hróbjartsson byggingafræðingur
Bláskógabyggð Vigfús Þór Hróbjartsson byggingafræðingur
Blönduósbær Þorgils Magnússon byggingatæknifræðingur
Bolungarvíkurkaupstaður Finnbogi Bjarnason byggingafræðingur
Borgarbyggð Drífa Gústafsdóttir skipulagsfræðingur
Dalabyggð Þórður Már Sigfússon skipulagsfræðingur
Dalvíkurbyggð Helga Íris Ingólfsdóttir
Eyja- og Miklaholtshreppur Kristín Þorleifsdóttir landslagsarkitekt
Eyjafjarðarsveit Sigríður Kristjánsdóttir

Fjallabyggð Ármann Viðar Sigurðsson tæknifræðingur
Fjarðabyggð Valur Sveinsson byggingafræðingur
Fljótsdalshreppur Sveinn Þórarinsson verkfræðingur
Flóahreppur

Vigfús Þór Hróbjartsson

byggingafræðingur
Garðabær Arinbjörn Vilhjálmsson arkitekt
Grindavíkurbær Atli Geir Júlíusson umhverfisverkfræðingur
Grímsnes- og Grafningshreppur Vigfús Þór Hróbjartsson byggingafræðingur
Grundarfjarðarbær Kristín Þorleifsdóttir landslagsarkitekt
Grýtubakkahreppur Sigríður Kristjánsdóttir
Hafnarfjarðarkaupstaður Þormóður Sveinsson arkitekt
Helgafellssveit Kristín Þorleifsdóttir landslagsarkitekt
Hrunamannahreppur

Vigfús Þór Hróbjartsson

byggingafræðingur
Húnavatnshreppur Þorgils Magnússon byggingatæknifræðingur
Húnaþing vestra Eyjólfur Þórarinsson tæknifræðingur
Hvalfjarðarsveit Bogi Kristinsson Magnusen byggingafræðingur
Hveragerðisbær Hildur Gunnarsdóttir arkitekt
Hörgársveit Sigríður Kristjánsdóttir

Ísafjarðarbær Heiða Hrund Jack landslagsarkitekt
Kaldrananeshreppur Þórður Már Sigfússon skipulagsfræðingur
Keflavíkurflugvöllur Sveinn Valdimarsson verkfræðingur
Kjósarhreppur Sigurður Hilmar Ólafsson byggingafræðingur
Kópavogsbær Auður Dagný Kristinsdóttir arkitekt
Langanesbyggð

Mosfellsbær Kristinn Pálsson arkitekt
Múlaþing Sigurður Jónsson verkfræðingur
Mýrdalshreppur George Frumuselu byggingaverkfræðingur
Norðurþing Gaukur Hjartarson verkfræðingur
Rangárþing eystra Guðmundur Úlfar Gíslason byggingaverkfræðingur
Rangárþing ytra Haraldur Birgir Haraldsson byggingafræðingur
Reykhólahreppur Þórður Már Sigfússon skipulagsfræðingur
Reykjanesbær Gunnar Kr. Ottósson arkitekt
Reykjavíkurborg Björn Axelsson landslagsarkitekt
Sandgerðisbær Jón Ben. Einarsson byggingafræðingur
Seltjarnarnesbær Brynjar Þór Jónsson Skipulagsfræðingur
Skaftárhreppur Ólafur Elvar Júlíusson byggingatæknifræðingur
Skagabyggð Jakob Guðmundsson  
Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Vigfús Þór Hróbjartsson

byggingafræðingur
Skorradalshreppur Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir landslagsarkitekt
Skútustaðahreppur Atli Steinn Sveinbjörnsson skipulagsfræðingur
Snæfellsbær Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt
Strandabyggð

Þórður Már Sigfússon

skipulagsfræðingur
Stykkishólmsbær Kristín Þorleifsdóttir landslagsarkitekt
Súðavíkurhreppur Jóhann Birkir Helgason byggingatæknifræðingur
Svalbarðshreppur

SvalbarðsstrandarhreppurKSigríður Kristjánsdóttir
Sveitarfélagið Árborg Rúnar Guðmundsson byggingafræðingur
Sveitarfélagið Garður Jón Ben. Einarsson byggingafræðingur
Sveitarfélagið Hornafjörður Brynja Dögg Ingólfsdóttir skipulagsfræðingur
Sveitarfélagið Skagafjörður Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir skipulagsfræðingur
Sveitarfélagið Skagaströnd Bragi Þór Haraldsson byggingatæknifræðingur
Sveitarfélagið Vogar Davíð Viðarsson byggingaverkfræðingur
Sveitarfélagið Ölfus Gunnlaugur Jónasson arkitekt
Tálknafjarðarhreppur Óskar Örn Gunnarsson  skipulagsfræðingur
Tjörneshreppur

Vestmannaeyjarbær Dagný Hauksdóttir iðnaðarverkfræðingur
Vesturbyggð Óskar Örn Gunnarsson skipulagsfræðingur
Vopnafjarðarhreppur Sigurður Jónsson verkfræðingur
Þingeyjarsveit

Atli Steinn Sveinbjörnsson 

skipulagsfræðingur