Gagnagrunnur

umhverfismats

Í gagnagrunni umhverfismats er að finna upplýsingar um framkvæmdir sem hafa hlotið málsmeðferð samkvæmt lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana sem og framkvæmda sem hlotið hafa málsmeðferð á grundvelli eldri laga.

Matsáætlanir

Framkvæmd Dags. ákvörðunar
Efnistaka úr Litla Sandfelli í Þrengslum 21.03.2022
Íþróttamannvirki Hauka að Ásvöllum, Hafnarfirði 22.02.2022
Eldisstöð á Röndinni, Kópaskeri 05.11.2021
Stækkun fiskeldis að Kalmanstjörn á Reykjanesi 11.08.2021
Efnistaka í Bakkanámu og úr landi Skorholts 06.08.2021
Vindorkugarður að Hnotasteini 02.07.2021
Stækkun eldisstöðvar að Stað í Grindavík 02.06.2021
Endurnýjun búnaðar og aukin framleiðslugeta að Vallá á Kjalarnesi 19.05.2021
Þróun Sundahafnar 12.04.2021
Borgarlínan, Ártúnshöfði–Hamraborg 12.03.2021
Allt að 200 MW vindorkugarður á Mosfellsheiði 09.03.2021
Seljadalsnáma í Mosfellsbæ 08.03.2021
Lyklafellslína 1 og Ísallína 3 05.03.2021
Breikkun Reykjanesbrautar frá Krýsuvíkurvegi að Hvassahrauni 24.02.2021
Landfylling í Nýja Skerjafirði 21.12.2020
Breikkun Suðurlandsvegar frá Bæjarhálsi að Hólmsá 15.12.2020
Vindorkugarður í landi Sólheima, Dalabyggð 17.09.2020
Vindmyllur á Grjóthálsi, Borgarbyggð 17.09.2020
Efnistaka við Affall í landi Vorsabæjar 14.09.2020
Vindorkugarður í Garpsdal 28.07.2020
Vindorkugarður að Hróðnýjarstöðum, Dalabyggð 28.07.2020
Framleiðsla vetnis og metans við Hellisheiðarvirkjun 19.06.2020
Brennsluofn fyrir dýrahræ og dýraleifar á Strönd á Rangárvöllum 28.05.2020
Stækkun fiskeldis Stofnfisks í Vogavík, Sveitarfélaginu Vogum 06.05.2020
Dýpkun við Sundabakka á Ísafirði 06.03.2020
Efnistaka í Hellisfirði í Norðfjarðarflóa, Fjarðabyggð 08.01.2020
Þórustaðanáma, efnistaka úr Ingólfsfjalli í landi Kjarrs, 2. áfangi 04.12.2019
Breikkun Vesturlandsvegar, Reykjavík 29.11.2019
Stækkun Eldisstöðvar Ísþórs í Þorlákshöfn, Ölfusi 09.10.2019
Viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn, efnislosun í sjó 25.09.2019
Aukning urðunar í landi Fíflholta á Mýrum 08.08.2019
Snjóflóðavarnir á Seyðisfirði-Aldan og Bakkahverfi 12.07.2019
Aukin urðun í Stekkjarvík, Blönduósbæ 13.06.2019
Móttöku, brennslu og orkunýtingarstöð úrgangsefna í Vestmannaeyjum 06.05.2019
Endurbætur kísilverksmiðju í Helguvík, Reykjanesbæ 12.04.2019
Hreinsistöð fráveitu á Selfossi 08.03.2019
Landfylling og Höfn fyrir efnisvinnslu Björgunar á Álfsnesi 28.02.2019
Allt að 2.500 tonna framleiðsla á laxi og laxaseiðum á vegum Laxa fiskeldis við Laxabraut, Þorlákshöfn 08.02.2019
Allt að 5.000 tonna fiskeldi Landeldis ehf (Tálkna ehf) við Þorlákshöfn 04.12.2018
Landmótun og stækkun Jaðarsvallar á Akureyri 01.11.2018
Þverárfjallsvegur í Refasveit 25.10.2018
9,8 MW Einbúavirkjun í Skjálfandafljóti, Þingeyjarsveit 25.10.2018
Allt að 6 MW virkjun í Þverá í Vopnafirði 25.10.2018
Vestfjarðavegur um Dynjandisheiði og Bíldudalsvegur frá Bíldudalsflugvelli að Vestfjarðavegi á Dynjandisheiði 07.09.2018
Laxeldi í lokuðum sjókvíum í Eyjafirði fyrir allt að 20.000 tonna framleiðslu. 31.08.2018
Suðurnesjalína 2 06.07.2018
Efnistaka í Stapafelli og Súlum á Reykjanesi 22.06.2018
Efnistaka í Rauðamel á Reykjanesi 22.06.2018
Vatnsvinnsla í Vatnsendakrikum, Heiðmörk 13.06.2018
Stækkun fiskeldisstöðvar Matorku að Húsatóftum úr 3000 í 6000 tonn, Grindavík 28.03.2018
Efnistaka við Eyri í Reyðarfirði, allt að 520 þúsund rúmmetrar 21.03.2018
Aukin framleiðsla á laxi um 5.800 tonn í Dýrafirði á vegum Arctic Sea Fram 19.02.2018
Hólasandslína 3 05.01.2018
Ofanflóðavarnir Patreksfirði - Urðargata, Hólar og Mýrar 27.12.2017
Hólsvirkjun í Fnjóskadal, Þingeyjarsveit 29.06.2017
10.000 tonna framleiðsla á laxi í sjókvíum á vegum Arnarlax í Ísafjarðardjúpi 15.06.2017
Framleiðsla á 4.000 tonnum af laxi í Arnarfirði á vegum Arctic Sea Farm 15.06.2017
7.600 tonna framleiðsluaukning á laxi í Ísafjarðardjúpi á vegum Arctic Sea Farm 15.06.2017
Reykjanesvirkjun, meðferð og förgun útfellinga með aukna náttúrulega geislavirkni 13.06.2017
Landmótun fyrir kirkjugarð í Úlfarsfelli, Reykjavík 04.05.2017
Hálendismiðstöðin Kerlingarfjöllum 28.04.2017
Vindaborg. Vindmyllur norðan Þykkvabæjar, Rangárþingi ytra 17.04.2017
Stækkun kjúklingabús að Hurðarbaki, Hvalfjarðarsveit 27.02.2017
7.000 tonna framleiðsla á laxi í Stöðvarfirði á vegum Fiskeldis Austfjarða hf. 17.02.2017
10.000 tonna eldi á laxi í Seyðisfirði á vegum Fiskeldis Austfjarða 17.02.2017
10.000 tonna framleiðsla á laxi í Mjóafirði og Norðfjarðarflóa á vegum Fiskeldis Austfjarða 17.02.2017
Allt að 5.000 tonna framleiðsla á laxi í Berufirði á vegum Laxa fiskeldis 28.12.2016
Allt að 4.000 tonna framleiðsla á laxi í Fáskrúðsfirði á vegum Laxar fiskeldis 28.12.2016
Efnistaka Ístaks í Stapafelli á Reykjanesi 22.12.2016
Svartárvirkjun í Bárðardal 06.09.2016
Hreinsistöð fráveitu á Akureyri 30.06.2016
Hvammsvirkjun, ferðaþjónusta og útivist og landslag og ásýnd lands 23.06.2016
Framleiðsla á 6.800 tonnum af laxi í sjó í Ísafjarðardjúpi 12.04.2016
Ofanflóðavarnir á Norðfirði, Nesgil og Bakkagil 02.12.2015
Ofanflóðavarnir á Norðfirði, Urðarbotn og Sniðgil 02.12.2015
Vestfjarðavegur (60) milli Bjarkalundar og Skálaness í Reykhólahreppi 01.12.2015
Efnisnám kalkþörungasets í Ísafjarðardjúpi 16.10.2015
Brúarvirkjun í Tungufljóti, Bláskógabyggð 30.09.2015
Landfylling í Elliðaárvogi í Reykjavík 10.09.2015
Hvalárvirkjun, Árneshreppi 19.08.2015
Laxar Fiskeldi ehf. 10.000 tonna viðbótarframleiðsla á laxi í sjókvíum í Reyðarfirði 12.02.2015
10.000 tonna viðbótarframleiðsla Laxa fiskeldis á laxi í Reyðarfirði 12.02.2015
Metanólverksmiðja CRI í Svartsengi 29.01.2015
Framleiðsla Dýrfisks ehf. á 4.000 tonnum af regnbogasilungi í Borgarfirði og 4.000 tonnum af regnbogasilungi í Trostansfirði 14.11.2014
Allt að 20.800 tonna framleiðsla á laxi í Berufirði og Fáskrúðsfirði á vegum Fiskeldis Austfjarða 06.11.2014
Búrfellslundur, vindorkuver í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi 16.09.2014
Vestfjarðavegur (60) milli Bjarkalundar og Melaness 09.09.2014
Efnistaka í Hörgá, Hörgársveit 04.09.2014
Aukin framleiðsla á laxi í Patreksfirði og Tálknafirði um 14.500 tonn 03.09.2014
Kísilverksmiðja Thorsil í Helguvík 09.07.2014
Framleiðsla á 6.800 tonnum af regnbogasilungi og 200 tonnum af þorski í Ísafjarðardjúpi 30.05.2014
Aukin framleiðsla Arnarlax á laxi í Arnarfirði um 7.000 tonn 16.05.2014
Efnistaka í Seljadal, Mosfellsbæ 16.04.2014
Kröflulína 3, 220 kV 09.08.2013
Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar, Húnavatnshreppi 17.05.2013
Rannsóknarboranir í Eldvörpum, Grindavíkurbæ 28.02.2013
Efnistaka vegna endurbyggingar varnargarða og brúar á Múlakvísl, Mýrdalshreppi. 30.01.2013
Efnistaka úr farvegi Múlakvíslar og bygging varnargarða á Mýrdalssandi í Mýrdalshreppi 30.01.2013
Kísilkarbíðverksmiðja á Bakka við Húsavík 23.11.2012
Framleiðsla allt að 100.000 tonna kísils í Helguvík 11.10.2012
Kísilmálmverksmiðja Thorsil á Bakka við Húsavík 17.09.2012
Urðunarsvæði á Búðaröxl, Vopnafirði 31.07.2012
Sorpurðun í landi Tjarnarlands, Fljótsdalshéraði 23.05.2012
Efnistaka í landi Bjarga II í Hörgársveit 29.02.2012
Kísilmálmverksmiðja PCC á Bakka við Húsavík 02.02.2012
Tenging Hólmsár- og Búlandsvirkjana með háspennulínum 18.01.2012
Efnistaka í landi Hvamms, Sveitarfélaginu Ölfusi 11.01.2012
Þverárnáma í Eyjafjarðarsveit 18.11.2011
Þríhnúkagígur, Kópavogi 07.10.2011
Ofanflóðavarnir neðan Gleiðarhjalla á Ísafirði 19.09.2011
Allt að 150 MW Búlandsvirkjun í Skaftártungu 15.09.2011
Hólmsárvirkjun. Allt að 80 MW vatnsaflsvirkjun í Skaftárhreppi 27.07.2011
Lífalkóhól- og glýkólverksmiðja við Helguvíkurhöfn, Reykjanesbæ 27.07.2011
Skútar í Hörgársveit, efnistaka 27.04.2011
Vestfjarðavegur (60) milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði 23.03.2011
Kísilmálmverksmiðja í Þorlákshöfn í Ölfusi 15.12.2010
Jökuldalsvegur (F 923) um Hrafnkelsdal, Fljótsdalshéraði 03.06.2010
Þeistareykjavirkjun, allt að 200 MWe 06.11.2009
Kröfluvirkjun II, allt að 150 MW 06.11.2009
Sameiginlegt mat: Álver á Bakka, háspennulínur, virkjanir í Kröflu og á Þeistareykjum 06.11.2009
Jarðhitanýting við Gráuhnúka, Sveitarfélaginu Ölfusi 18.05.2009
Efnistaka vestan Ölfusáróss í landi Hrauns 13.05.2009
Líparítvinnsla í Hvalfirði 04.05.2009
Suðurlandsvegur, tvöföldun frá Vesturlandsvegi að Hólmsá 08.04.2009
Suðvesturlínur, styrking raforkukerfis á Suðvesturlandi 26.03.2009
Suðurlandsvegur, frá Hveragerði og austur fyrir Selfoss 18.03.2009
Axarvegur (939) og Hringvegur í Skriðdal og um Berufjarðarbotn í Djúpavogshreppi og á Fljótsdalshéraði 09.02.2009
Rannsóknarboranir við Kröflu, Skútustaðarhreppi 05.02.2009
Rannsóknaboranir við Gjástykki, Þingeyjarsveit 05.02.2009
Rannsóknaboranir á Þeistareykjum, Þingeyjarsveit 05.02.2009
Efnistaka í Stóru-Fellsöxl, Hvalfjarðarsveit 28.01.2009
Blöndulína 3 (220 kV). Frá Blöndustöð til Akureyrar 30.12.2008
Þorlákshafnarlínur 2 og 3, 220 kV, Sveitarfélaginu Ölfusi. 08.12.2008
Jarðgöng milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar, Ísafjarðarbæ 27.11.2008
Álver Alcoa, allt að 346.000 tonn, á Bakka við Húsavík 27.11.2008
Kröfluvirkjun II, allt að 150 MW 06.11.2008
Stækkun Reykjanesvirkjunar og frekari nýting jarðhitavökva 03.10.2008
Efnistaka í Bolaöldum, Sveitarfélaginu Ölfusi 02.10.2008
Efnistaka úr Lambafelli í landi Breiðabólstaðar, Sveitarfélaginu Ölfusi 05.09.2008
Suðurlandsvegur frá Hólmsá ofan Reykjavíkur að Hveragerði 31.07.2008
Háspennulínur (220 kV) frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka við Húsavík, Skútustaðahreppi, Aðaldælahreppi, Þingeyjarsveit og Norðurþingi 29.05.2008
Allt að 9,3 MW virkjun í Hverfisfljóti við Hnútu 29.05.2008
Sundabraut, 1. áfangi. Sundagöng og Eyjalausn 23.05.2008
Mislæg vegamót Hringvegar við Leirvogstungu/Tungumela, Mosfellsbæ 15.05.2008
Efnistaka úr Háuhnúkum við Vatnsskarð, Grindavíkurbæ (Vatnsskarðsnáma) 09.05.2008
Efnistaka úr Hólabrú, Hvalfjarðarsveit 23.04.2008
Efnistaka af hafsbotni úr sunnanverðum Faxaflóa 04.04.2008
Efnistaka í Lambafelli í landi Sveitarfélagsins Ölfuss 19.03.2008
Hallsvegur-Úlfarsfellsvegur ásamt gatnamótum við Vesturlandsveg 14.03.2008
Efnistaka af hafsbotni í Hvalfirði 21.02.2008
Efnistaka í landi Hjallatorfu í Lambafelli 14.12.2007
Norðfjarðarvegur um Norðfjarðargöng, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar 13.12.2007
Bakkafjöruhöfn, Bakkafjöruvegur (254) og grjótnám á Seljalandsheiði, Rangárþingi eystra 28.11.2007
Stækkun kjúklingabús á Melavöllum, Kjalarnesi í Reykjavík 07.11.2007
Sundabraut, 2. áfangi. Frá Gufunesi að tengingu við Vesturlandsveg, Reykjavík 27.09.2007
Framleiðsla kísils í Helguvík 19.09.2007
Vegur við Svínavatn í Húnavatnshreppi og Blönduósbæ 29.08.2007
Efnistaka af hafsbotni í Kollafirði, Faxaflóa 04.07.2007
Háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík 22.03.2007
Hringvegur um Hornafjörð, Sveitarfélaginu Hornafirði 05.12.2006
Hverahlíðavirkjun, allt að 90 MW jarðvarmavirkjun 04.12.2006
Bitruvirkjun, allt að 135 MW jarðvarmavirkjun 04.12.2006
Álver við Helguvík, ársframleiðsla allt að 250.000 tonn, Reykjanesbæ og Sveitarfélaginu Garði 08.06.2006
Lagning Mýrargötu í Reykjavík í stokk 02.06.2006
Bílastæðahús við tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð við Austurhöfn í Reykjavík 24.05.2006
Breikkun Reykjanesbrautar um Hafnarfjörð, frá Ásbraut að Krísuvíkurvegi, Hafnarfirði 15.03.2006
Efnistaka í Hrossadal í landi Miðdals, Mosfellsbæ 27.12.2005
Urðunarstaður og efnistaka við Sölvabakka 01.11.2005
Sorpförgun fyrir Norðurland vestra 01.11.2005
Efnistaka úr Ingólfsfjalli í landi Kjarrs, Ölfusi 30.09.2005
Efnistaka við Eyvindará á Fljótsdalshéraði 27.09.2005
Stækkun móttöku-, flokkunar- og urðunarstaðar að Strönd í Rangárþingi ytra 16.09.2005
Álver í Reyðarfirði, Fjarðabyggð 02.09.2005
Snjóflóðavarnir ofan Holtahverfis í Ísafjarðarbæ 10.06.2005
Dettifossvegur, Hringvegur-Norðausturvegur 20.09.2004
Norðausturvegur. Tenging Vopnafjarðar við Hringveg 03.08.2004
Vinnsla kalkþörunga í Hrútafirði, Húnaþingi vestra 13.10.2003
Stækkun kjúklingabúsins að Hurðarbaki, Hvalfjarðarstrandarhreppi 11.11.2002
Stækkun svínabúsins að Minni-Vatnsleysu, Vatnsleysustrandarhreppi 03.10.2001
Snjóflóðavarnir í Bolungarvík 04.09.2001
Sorpurðunarstaður í Skagafirði 08.09.2000