Áætlanir háðar umhverfismati

Tilteknar skipulags- og framkvæmdaáætlanir stjórnvalda eru háðar umhverfismati.

Ákvæði um umhverfismat áætlana er bæði að finna í sérstökum lögum um umhverfismat áætlana og í 12. gr.  skipulagslaga.

Samkvæmt lögum um umhverfismat áætlana eru tilteknar skipulags- og framkvæmdaáætlanir háðar umhverfismati. Það gildir um áætlanir sem eru unnar á vegum stjórnvalda og marka stefnu um framkvæmdir sem falla undir lög um mat á umhverfisáhrifum. Dæmi um slíkar áætlanir eru til dæmis kerfisáætlun, rammaáætlun og samgönguáætlun. Auk þess skal samkvæmt skipulagslögum almennt leggja mat á umhverfisáhrif þegar unnið er að skipulagsáætlunum sveitarfélaga (svæðis-, aðal- og deiliskipulagi).

Leiðbeiningar

Lög