Ákvarðanir um endurskoðun umhverfismats

Þegar meira en 10 ár eru liðin frá mati á umhverfisáhrifum framkvæmdar og ekki hafa verið veitt leyfi til framkvæmda, tekur Skipulagsstofnun ákvörðun um hvort endurskoða þurfi umhverfismatið, sbr. 12. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum.

Einnig hefur verið óskað eftir ákvörðun Skipulagsstofnunar um endurskoðun umhverfismats, þótt ekki séu liðin 10 ár frá því umhverfismat framkvæmdar fór fram. Um slík mál fer samkvæmt stjórnsýslulögum og óskráðum reglum stjórnsýsluréttar, þar sem ekki er fjallað um möguleika á endurskoðun innan 10 ára í lögum um mat á umhverfisáhrifum.

Ákvarðanir um endurskoðun umhverfismats skv. 12. gr laga um mat á umhverfisáhrifum

Framkvæmd Ákvörðun Skipulagsstofnunar Úrskurður úrskurðarnefndar
Bjarnarflagsvirkjun, Skútustaðahreppi 7.11.2014 Endurskoðun að hluta 5.10.2017 Staðfest að hluta
Hvammsvirkjun 16.12.2015 Endurskoðun að hluta 15.02.2018 Staðfest
Uppbygging ferðaþjónustu 

á Hveravöllum

26.06.2017 Endurskoðun 21.02.2019 Staðfest að mestu leyti

Aðrar ákvarðanir um endurskoðun umhverfismats

Framkvæmd                                   Ákvörðun Skipulagsstofnunar   Úrskurður ráðherra/ úrskurðarnefndar
 Þjónustmiðstöð í   Landmannalaugum   25.8.2023 Beiðni vísað frá  
 Suðurnesjalína 2  27.01.2023 Beiðni vísað frá  
 Þorlákshafnarlínur 2 og 3  19.10.2022 Beiðni vísað frá  
 Hvalárvirkjun 31.05.2018 Beiðni vísað frá  
Suðvesturlínur 15.5.2017 Beiðni vísað frá  
Háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka 3.11.2016 Beiðni hafnað  
Hringvegur um Hornafjörð 4.7.2016 Beiðni vísað frá 13.11.2017 Staðfest
Raflínur frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka 8.9.2015 Beiðni vísað frá  
Raflínur frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka 31.8.2015 Beiðni vísað frá Kærð - Vísað frá
Blöndulína 3 29.7.2015 Beiðni hafnað Kærð - Vísað frá
Vestfjarðavegur um Reykhólahrepp 26.5.2015 Endurskoðun að hluta Kærð - Vísað frá
Suðvesturlínur 23.6.2014 Beiðni hafnað Kærð - kæra dregin til baka