Gagnagrunnur

umhverfismats

Í gagnagrunni umhverfismats er að finna upplýsingar um framkvæmdir sem hafa hlotið málsmeðferð samkvæmt lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana sem og framkvæmda sem hlotið hafa málsmeðferð á grundvelli eldri laga.

Matsskylduákvarðanir (lög 111/2021)

Framkvæmd Ákvörðun Úrskurður
Lækur 2 í Holtum, Rangárþingi ytra 25.05.2023 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Frekari snjóflóðavarnir undir Bjólfshlíðum á Seyðisfirði 22.05.2023 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Reykholt í Þjórsárdal, hótel og baðstaður 15.05.2023 - Ákvörðun liggur ekki fyrir Ákvörðun ekki kærð
Áframhaldandi efling ofanflóðavarna við Flateyri 21.04.2023 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Steinadalsvegur (690) Gilsfirði, Dalabyggð 21.04.2023 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Rannsóknarboranir í Meitlunum 18.04.2023 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Fáskrúð, vatnsmiðlun í Hvanná í Dalabyggð 12.04.2023 - Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Breytingar á Hamraneslínu 1 og 2 03.04.2023 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Stækkun Seyðisfjarðarhafnar 20.03.2023 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Endurnýjun vindmylla í Þykkvabæ 17.03.2023 - Framkvæmd ekki háð mati - Ákvörðun kærð.
Skógrækt í landi Alviðru undir Ingólfsfjalli 13.03.2023 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Breyting á hvíldartíma eldissvæðis Hábrúnar í Skutulsfirði 27.02.2023 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Rannsóknarboranir við Reykjanesvirkjun 20.02.2023 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Aukning á eldismagni, tilfærsla eldissvæðis og tegundabreyting ÍS 47 ehf. í Önundarfirði 25.01.2023 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Mölunarverksmiðja í Þorlákshöfn 17.01.2023 - Framkvæmd háð mati á umhverfisáhrifum Ákvörðun ekki kærð
Notkun ásætuvarna í eldi Arctic Sea Farm í Arnarfirði 22.12.2022 - Framkvæmd háð mati Ákvörðun ekki kærð
Breytt afmörkun eldissvæða Arnarlax við Tjaldanes, Hringsdal og Kirkjuból í Arnarfirði 22.12.2022 - Framkvæmd háð mati Ákvörðun ekki kærð
Stækkun Skaganámu á Seyðisfirði 19.12.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Vindmyllur við Lagarfoss 16.12.2022 - Framkvæmd háð mati Ákvörðun ekki kærð
Dalvíkurlína 2 16.12.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Náma við Breiðárlón á Breiðamerkursandi 30.11.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Stækkun seiðaeldisstöðvar á Gileyri, Tálknafjarðarhreppi 11.11.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Styrking Kópaskerslínu 1 11.10.2022 - Framkvæmd ekki háð mati - Ákvörðun staðfest. Sjá: [ 1 ]
Uppbygging og endurgerð á skíðasvæðinu í Skálafelli 29.09.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Jarðstrengur frá Þeistareykjum að Kópaskerslínu 1 21.09.2022 - - Ákvörðun staðfest. Sjá: [ 1 ]
Framleiðsluaukning Fiskeldisstöðvarinnar að Laugum, Rangárþingi ytra 19.09.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Stækkun seiðaeldisstöðvar í Eyjarlandi, Bláskógabyggð 19.09.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Dýpkun Grynnslanna, Sveitarfélagið Hornafjörður 26.08.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Grjótnám vestan Grindavíkur, Grindavíkurbæ 26.08.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Lagning jarðstrengs um Hamarsleirur 07.07.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Framkvæmdir í og við lón Andakílsárvirkjunar 01.07.2022 - Framkvæmd ekki háð mati - Ákvörðun kærð. - Kæru vísað frá. Sjá: [ 1 og 2 og 3 ]
Aukin efnistaka vegna framkvæmda við Axarveg 23.06.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Efnistaka í Garði, Skútustaðahreppi 16.06.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Breytingar á eldisfyrirkomulagi Laxa fiskeldis í Reyðarfirði, Fjarðabyggð 31.05.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Ásætuvarnir í Patreks- og Tálknafirði 31.03.2022 - Framkvæmd ekki háð mati - Ákvörðun staðfest Sjá: [ 1 ]
Ásætuvarnir í Dýrafirði 31.03.2022 - Framkvæmd ekki háð mati - Ákvörðun kærð. Sjá: [ 1 ]
Laxárdalsvegur (59) Dalabyggð og Húnaþingi vestra 11.03.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Lagning ljósleiðarastrengs frá Þorlákshöfn í Landeyjarsand yfir Þjórsá og Hólsá 11.03.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Hreinsistöð við Hellisheiðarvirkjun 11.03.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Rimakotslína 2 02.03.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Fiskvegur í jarðgöngum við Barnafoss 25.02.2022 - Framkvæmd háð mati Ákvörðun ekki kærð
Breyting á hálendismiðstöðinni í Kerlingarfjöllum 04.02.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Aukin massavinnsla jarðhitavökva á Hellisheiði 03.02.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Aðflugsljós á Akureyrarflugvelli 02.02.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Aðflugsljós á Egilsstaðaflugvelli 02.02.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Smábátahöfn við Brjánslæk 26.01.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Eldi á laxaseiðum að Laxabraut 5 í Þorlákshöfn, Sveitarfélaginu Ölfusi 21.01.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Hótel Reynivellir 13.01.2022 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Endurbætur á fráveitukerfi Sveitarfélagsins Voga, Sveitarfélaginu Vogum. 27.12.2021 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Aukin vatnsvinnsla úr Hlíðarendalindum, Sveitarfélaginu Ölfusi 27.12.2021 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Jarðhitanýting í Ölfusi 10.12.2021 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Hliðarvegur í Lækjarbotnum, Kópavogsbæ 18.11.2021 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Breyting á hafnarmannvirkjum í Þorlákshöfn 10.11.2021 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð
Breyting á eldissvæðum og hvíldartíma Arctic Sea Farm og Arnarlax í Patreks- og Tálknafirði 08.11.2021 - Framkvæmd ekki háð mati - Ákvörðun kærð - Ákvörðun staðfest Sjá: [ 1 ]
Eldisstöð Húsafelli - Borgarbyggð 28.09.2021 - Framkvæmd ekki háð mati Ákvörðun ekki kærð