Skipulagsráðgjafar

Skipulagsstofnun heldur úti lista yfir þá sem uppfylla skilyrði til gerðar skipulagsáætlana.

Þeir sem uppfylla skilyrði um menntun og/eða starfsreynslu sem tilgreind eru í 7. grein skipulagslaga geta óskað eftir skráningu á lista yfir þá sem heimilt er að sinna gerð skipulagsáætlana.

Skráning á lista

Skilyrði

Skipulagsráðgjafi skal uppfylla annað af eftirfarandi skilyrðum:

  1. Vera skipulagsfræðingur sem hlotið hefur heimild ráðherra til starfsheitisins.
  2. Vera arkitekt, byggingafræðingur, landslagsarkitekt, tæknifræðingur eða verkfræðingur sem hlotið hefur heimild ráðherra til þeirra starfsheita og uppfylla annað af eftirfarandi skilyrðum:
  • Hafa sérhæft sig í námi á sviði skipulagsmála. Þar er átt við að verulegur hluti framhaldsnáms hafi verið á sviði skipulagsmála.
  • Hafa sérhæft sig í starfi á sviði skipulagsmála í a.m.k. tvö ár. 

Skipulagsstofnun hefur sett sér verklagsreglur um mat á umsóknum um skráningu á lista yfir þá sem  heimilt er að sinna gerð skipulagsáætlana.

 

Umsókn

Umsókn ásamt fylgigögnum skal berast til Skipulagsstofnunar. Jafnframt er hægt að senda umsókn ásamt fylgigögnum með tölvupósti á netfangið skipulag@skipulag.is.

Fylgigögn með umsókn: 

  • Staðfesting á heimild ráðherra til starfsheitis skv. lögum um löggildingu nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargeiranum, nr. 8/1996.
  • Ef sótt er um á grundvelli sérhæfingar í námi skal leggja fram staðfest yfirlit yfir nám þar sem tilgreind eru einstök námskeið, umfang þeirra og námskeiðslýsingar.
  • Ef sótt er um á grundvelli sérhæfingar í starfi skal leggja fram staðfest yfirlit yfir starfsreynslu þar sem tilgreind eru helstu verkefni á sviði skipulagsmála sem umsækjandi hefur komið að og lýsing á hlutverki umsækjanda í þeim verkefnum.

 

Skipulagsráðgjafar

Eftirtaldir aðilar uppfylla skilyrði 7. gr. skipulagslaga til að sinna gerð skipulagsáætlana.

 

Nafn Starfsheiti
Aðalheiður E. Kristjánsdóttir landslagsarkitekt
Albína Thordarson arkitekt
Andrea Kristinsdóttir  skipulagsfræðingur
Andri Klausen arkitekt
Andri Gunnar Lyngberg arkitekt
Anna Guðrún Stefánsdóttir verkfræðingur
Anna Katrín Svavarsdóttir  skipulagsfræðingur 
Anna Kristín Guðmundsdóttir landslagsarkitekt
Anna Margrét Hauksdóttir arkitekt
Anna Margrét Tómasdóttir arkitekt
Anna María Bogadóttir arkitekt 
Anna Sóley Þorsteinsdóttir arkitekt
Anne Bruun Hansen arkitekt
Arinbjörn Vilhjálmsson arkitekt
Arna S. Mathiesen arkitekt
Arnar Birgir Ólafsson  landslagsarkitekt 
Arnhildur Pálmadóttir
arkitekt
Axel Benediktsson skipulagsfræðingur
Axel R. Överby skipulagsfræðingur
Ágúst Hafsteinsson arkitekt
Ágústa Sveinbjörnsdóttir arkitekt
Árni Friðriksson arkitekt
Árni Geirsson verkfræðingur
Árni Þorvaldur Jónsson arkitekt
Árni Kjartansson arkitekt
Árni Ólafsson arkitekt
Árni Ragnarsson skipulagsfræðingur
Ásdís Helga Ágústsdóttir arkitekt
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skipulagsfræðingur
Áslaug Traustadóttir landslagsarkitekt
Benedikt Björnsson arkitekt
Benedikt Ingi Sigurðsson tæknifræðingur
Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt
Berglind Ragnarsdóttir
skipulagsfræðingur
Berglind Sigurðardóttir skipulagsfræðingur
Bergljót S. Einarsdóttir arkitekt
Birgir H. Sigurðsson skipulagsfræðingur
Birkir Einarsson landslagsarkitekt
Birkir Rútsson verkfræðingur
Bjarki Gunnar Halldórsson  arkitekt
Bjarki Jóhannesson skipulagsfræðingur
Bjarki Þórir Valberg skipulagsfræðingur
Bjarnfríður Vilhjálmsdóttir arkitekt
Bjarni S. Einarsson byggingartæknifræðingur
Bjarni Reykjalín arkitekt
Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur
Björk Guðmundsdóttir landslagsarkitekt
Björn Axelsson landslagsarkitekt
Björn Ingi Edvardsson
landslagsarkitekt
Björn Guðbrandsson
arkitekt
Björn Kristleifsson arkitekt
Björn Ólafsson Ólafs arkitekt
Björn Stefán Hallsson  arkitekt 
Borghildur Sölvey Sturludóttir arkitekt
Brynjar Þór Jónsson skipulagsfræðingur
Bæring Bjarnar Jónsson arkitekt
Dagný Bjarnadóttir landslagsarkitekt
Dennis Davíð Jóhannesson arkitekt
Drífa Gústafsdóttir skipulagsfræðingur
Elín Ríta Sveinbjörnsdóttir skipulagsfræðingur
Einar Ingimarsson arkitekt
Einar Jónsson skipulagsfræðingur
Einar Ólafsson arkitekt 
Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt
Erla Bryndís Kristjánsdóttir landslagsarkitekt
Erna Bára Hreinsdóttir skipulagsfræðingur 
Ester Anna Ármannsdóttir skipulagsfræðingur
Eva Dís Þórðardóttir  skipulagsfræðingur 
Eyjólfur E. Bragason arkitekt
Eyjólfur Þór Þórarinsson byggingartæknifræðingur
Falk Krüger arkitekt
Fanney Hauksdóttir arkitekt
Finnur Birgisson arkitekt
Friðrik Ólafsson byggingarfræðingur
Fríða Björg Eðvarðsdóttir landslagsarkitekt
Gestur Ólafsson arkitekt, skipulagsfræðingur
Gísli Gíslason landslagsarkitekt
Gísli Gunnlaugsson tæknifræðingur
Gísli Sæmundsson arkitekt
Guðfinna Thordarson arkitekt
Guðjón Þór Erlendsson arkitekt
Guðjón Þórir Sigfússon verkfræðingur
Guðmundur Kristján Jónsson skipulagsfræðingur
Guðmundur Oddur Víðisson arkitekt
Gunnar Ágústsson skipulagsfræðingur
Gunnar Borgarsson arkitekt
Gunnar Friðbjörnsson arkitekt
Gunnar Ingi Ragnarsson verkfræðingur
Gunnar Örn Sigurðsson arkitekt
Gunnlaugur Jónasson arkitekt
Gunnþóra Guðmundsdóttir arkitekt
Gylfi Guðjónsson arkitekt
Guðlaug Erna Jónsdóttir arkitekt
Guðlaugur H. Sigurjónsson byggingafræðingur
Guðmundur F. Baldursson byggingartæknifræðingur
Guðmundur Björnsson verkfræðingur
Guðmundur Gunnarsson arkitekt
Guðmundur L. Hafsteinsson arkitekt
Guðmundur K. Jónsson skipulagsfræðingur
Guðni Björn Valberg
arkitekt
Guðrún Guðmundsdóttir arkitekt, skipulagsfræðingur 
Guðrún Ragna Yngvadóttir arkitekt
Guðrún Fanney Sigurðardóttir arkitekt
Guðrún Lára Sveinsdóttir skipulagsfræðingur
Hafdís Hafliðadóttir arkitekt
Halldór Eiríksson arkitekt
Halldór Guðmundsson arkitekt
Halldór Jóhannsson landslagsarkitekt
Halldóra Bragadóttir arkitekt
Halldóra Hreggviðsdóttir verkfræðingur
Halldóra Hrólfsdóttir  skipulagsfræðingur 
Hans-Olav Andersen arkitekt
Haraldur Birgir Haraldsson  byggingarfræðingur
Haraldur Sigurðsson skipulagsfræðingur
Haraldur Sigþórsson verkfræðingur
Harpa Stefánsdóttir arkitekt
Heiða Aðalsteinsdóttir landslagsarkitekt 
Helga Aðalgeirsdóttir landslagsarkitekt
Helga Bragadóttir arkitekt
Helga Rún Guðmundsdóttir skipulagsfræðingur
Helgi Bollason Thóroddsen arkitekt
Helgi Hafliðason arkitekt
Helgi Már Halldórsson arkitekt
Helgi Bergmann Sigurðsson arkitekt
Hermann Georg Gunnlaugsson landslagsarkitekt, skipulagsfræðingur
Hermann Ólafsson  landslagsarkitekt 
Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt
Hildur Inga Rós Guðmundsdóttir arkitekt
Hildur Gunnarsdóttir
arkitekt
Hildur Gunnlaugsdóttir  arkitekt 
Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Hjördís Sigurgísladóttir arkitekt
Hjörtur Pálsson byggingafræðingur
Hlín Sverrisdóttir landslagsarkitekt, skipulagsfræðingur
Hlynur Torfi Torfason  skipulagsfræðingur
Hólmfríður Bjarnadóttir  skipulagsfræðingur
Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir arkitekt
Hrafnhildur Brynjólfsdóttir skipulagsfræðingur 
Hrafnhildur Sverrisdóttir  arkitekt 
Hrafnkell Á. Proppé skipulagsfræðingur
Hrefna Björg Þorsteinsdóttir arkitekt
Hróbjartur Hróbjartsson arkitekt
Hugrún Þorsteinsdóttir arkitekt
Hörður Harðarson arkitekt
Inga Rut Gylfadóttir landslagsarkitekt
Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir skipulagsfræðingur
Ingibjörg Kristjánsdóttir landslagsarkitekt
Ingiþór Björnsson byggingafræðingur
Íris Stefánsdóttir
skipulagsfræðingur
Ívar Örn Guðmundsson arkitekt
Jakob E. Líndal arkitekt
Jóhanna Helgadóttir skipulagsfræðingur 
Jóhannes Þórðarson arkitekt
Jón Björnsson arkitekt
Jón Kjartan Ágústsson skipulagsfræðingur 
Jón Davíð Ásgeirsson arkitekt
Jón Stefán Einarsson arkitekt
Jón Þórisson arkitekt
Jónas Vigfússon  verkfræðingur 
Karl Magnús Karlsson arkitekt
Kjartan Sigurbjartsson byggingafræðingur
Kjartan Davíð Sigurðsson skipulagsfræðingur
Kristín Una Sigurðardóttir  skipulagsfræðingur
Kristjana Hildur Kristjánsdóttir skipulagsfræðingur
Kristján Ásgeirsson arkitekt
Lilja Filippusdóttir landslagsarkitekt
Lilja Grétarsdóttir arkitekt
Lilja G. Karlsdóttir verkfræðingur
Logi Már Einarsson arkitekt
Lulu Munk Andersen byggingafræðingur
Magnea Þ. Guðmundsdóttir arkitekt 
Margrét Harðardóttir arkitekt
Margrét Þormar arkitekt
María Markúsdóttir skipulagsfræðingur 
Matthildur Kr. Elmarsdóttir skipulagsfræðingur
Málfríður Klara Kristiansen arkitekt
Oddur Þ. Hermannsson landslagsarkitekt
Ormar Þór Guðmundsson arkitekt
Orri Árnason  arkitekt 
Ólafur E. Júlíusson tæknifræðingur
Ólafur Sigurðsson arkitekt
Óli Jóhann Ásmundsson arkitekt
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir arkitekt
Ómar Ívarsson skipulagsfræðingur
Ómar Pétursson byggingafræðingur
Ósk Soffía Valtýsdóttir  skipulagsfræðingur
Óskar Örn Gunnarsson skipulagsfræðingur
Óttar Guðmundsson arkitekt
Páll Bjarnason byggingartæknifræðingur
Páll Björgvinsson arkitekt
Páll Gunnlaugsson arkitekt
Páll S. Pálsson tæknifræðingur
Páll Zóphóníasson tæknifræðingur
Per Langsöe Christensen arkitekt
Pétur Bolli Jóhannesson arkitekt
Pétur Jónsson landslagsarkitekt
Pétur H. Jónsson arkitekt, skipulagsfræðingur
Ragnar Björgvinsson  skipulagsfræðingur 
Ragnhildur Skarphéðinsdóttir landslagsarkitekt
Reynir Adamsson arkitekt
Richard Ólafur Briem arkitekt, skipulagsfræðingur
Róbert Pétursson arkitekt
Runólfur Þór Sigurðsson byggingartæknifræðingur
Salvör Jónsdóttir skipulagsfræðingur
Samúel Torfi Pétursson verkfræðingur
Shruthi Basappa arkitekt
Sigbjörn Kjartansson arkitekt 
Sigríður Halldórsdóttir arkitekt
Sigríður Kristjánsdóttir skipulagsfræðingur
Sigríður Magnúsdóttir arkitekt
Sigurbergur Árnason arkitekt
Sigurbjartur Loftsson
byggingarfræðingur
Sigurbjörg Helga Gunnbjörnsdóttir skipulagsfræðingur
Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir landslagsarkitekt
Sigurður Einarsson arkitekt
Sigurður Guðmundsson  skipulagsfræðingur
Sigurður Harðarson arkitekt
Sigurður Jónsson byggingafræðingur
Sigurður Jónsson  byggingaverkfræðingur
Sigurður Steinar Jónsson
skipulagsfræðingur
Sigurður Þ. Jakobsson byggingartæknifræðingur
Sigurður Kolbeinsson arkitekt
Sigurður H. Valtýsson byggingartæknifræðingur
Sigurður Andrés Þorvarðarson
verkfræðingur 
Sigurlaug Sigurjónsdóttir arkitekt
Silja Traustadóttir arkitekt
Sjöfn Ýr Hjartardóttir skipulagsfræðingur
Smári Björnsson byggingafræðingur
Smári Johnsen skipulagsfræðingur
Smári Smárason arkitekt
Soffía Valtýsdóttir skipulagsfræðingur
Sóley Lilja Brynjarsdóttir  arkitekt
Sólveig Berg Björnsdóttir arkitekt
Sólveig Helga Jóhannsdóttir skipulagsfræðingur
Sólveig Olga Sigurðardóttir landslagsarkitekt 
Steinmar H. Rögnvaldsson tæknifræðingur
Steve Christer arkitekt
Svanhildur Gunnlaugsdóttir  landslagsarkitekt 
Svanur Bjarnason verkfræðingur
Sveinn Bragason arkitekt
Sveinn Pálsson verkfræðingur
Sveinn Rúnar Traustason landslagsarkitekt
Sveinn Valdimarsson  verkfræðingur
Tryggvi Tryggvason arkitekt
Ulla R. Pedersen landslagsarkitekt
Vala Ragna Ingólfsdóttir arkitekt
Valdimar Harðarson arkitekt
Valdís Bjarnadóttir arkitekt
Valdís Vilmarsdóttir skipulagsfræðingur
Vigfús Björnsson verkfræðingur
Vigfús Halldórsson  byggingafræðingur 
Vigfús Þór Hróbjartsson byggingafræðingur
Vífill Björnsson byggingafræðingur
Yngvi Þór Loftsson landslagsarkitekt
Þorkell Magnússon arkitekt
Þorsteinn Geirharðsson arkitekt
Þorsteinn Helgason arkitekt
Þórarinn Malmquist
arkitekt
Þórður Ólafur Búason verkfræðingur
Þórður Már Sigfússon skipulagsfræðingur
Þórður Steingrímsson arkitekt
Þórður Þorvaldsson arkitekt
Þórhallur Pálsson arkitekt
Þórhallur Sigurðsson arkitekt
Þráinn Hauksson landslagsarkitekt
Þuríður Ragna Stefánsdóttir landslagsarkitekt
Ævar Harðarson arkitekt