Gagnagrunnur

umhverfismats

Í gagnagrunni umhverfismats er að finna upplýsingar um framkvæmdir sem hafa hlotið málsmeðferð samkvæmt lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana sem og framkvæmda sem hlotið hafa málsmeðferð á grundvelli eldri laga.

Sameiginlegt umhverfismat

Framkvæmd Ákvörðun Úrskurður
Sprengisandslína, Blöndulína 3, lína milli Hólasands og Kröflu, Hólasandslína, Kröflulína 3 og lína milli Brennimels og Blöndu 03.02.2017 - Framkvæmdir skulu ekki háðar sameiginlegu mati 06.12.2018 - Úrskurður úrskurðarnefndar staðfestir ákvörðun Skipulagsstofnunar Sjá: [ 1 ]
Sameiginlegt mat Hólmsárvirkjunar, Búlandsvirkjunar og flutningskerfis raforku frá þeim að byggðalínu Skaftárhreppi 07.04.2011 - Framkvæmdir skulu ekki háðar sameiginlegu mati. Ákvörðun ekki kærð
Suðvesturlínur og tengdar framkvæmdir, endurmat 30.10.2009 - Framkvæmdirnar skulu ekki metnar sameiginlega með tengdum framkvæmdum. 28.01.2010 - Úrskurður umhverfisráðherra staðfestir ákvörðun Skipulagsstofnunar - Ákvörðun Skipulagsstofnunar staðfest Sjá: [ 1 ]
Suðvesturlínur og tengdar framkvæmdir 25.03.2009 - Framkvæmdirnar skulu ekki háðar sameiginlegu mati 28.09.2009 - Úrskurður umhverfisráðherra um Suðvesturlínur I - Ákvörðun Skipulagsstofnunar felld úr gildi og málinu vísað aftur til stofnunarinnar. Sjá: [ 1 ]
Borun rannsóknahola við Kröflu, álver á Bakka, Þeistareykjavirkjun, stækkun Kröfluvirkjunar og háspennulínur frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka 18.12.2008 - Framkvæmdirnar skulu ekki metnar sameiginlega. Ákvörðun ekki kærð
Borun þriggja rannsóknahola í Gjástykki í Þingeyjarsveit, álver á Bakka við Húsavík, Þeistareykjavirkjun, stækkun Kröfluvirkjunar og háspennulínur frá Kröflu og Þeistareykjum til Húsavíkur. 18.12.2008 - Rannsóknarboranirnar skulu ekki háðar sameiginlegu mati. Ákvörðun ekki kærð
Borun allt að fjögurra rannsóknahola á Þeistareykjum, álver á Bakka við Húsavík, Þeistareykjavirkjunar, stækkun Kröfluvirkjunar og háspennulínur frá Kröflu og Þeistareykjum til Húsavíkur 18.12.2008 - Umhverfisáhrif framkvæmdanna skulu ekki metin sameiginlega. Ákvörðun ekki kærð
Álver á Bakka við Húsavík, Þeistareykjavirkjun, stækkun Kröfluvirkjunar og háspennulínur frá Kröflu og Þeistareykjum til Húsavíkur 13.02.2008 - Framkvæmdirnar skulu ekki háðar sameiginlegu mati. 31.07.2008 - Úrskurður umhverfisráðherra um álver á Bakka, Þeistareykjavirkjun, stækkun Kröflu og háspennulínur - Álver á Bakka, Þeistareykjavirkjun, stækkun Kröfluvirkjunar og háspennulínur frá Kröflu og Þeistareykjum að Húsavík skulu í sameiginlegt mat. Sjá: [ 1 ]
Álver í Helguvík, háspennulínur og virkjanir 04.10.2007 - Umhverfisáhrif álversins skulu ekki metin sameiginlega með tengdum framkvæmdum. 03.04.2008 - Úrskurður umhverfisráðherra um álver við Helguvík ásamt tengdum framkvæmdum - Umhverfisáhrif framkvæmdanna skulu ekki metin sameiginlega. Sjá: [ 1 ]