Afmörkun svæðis- og deiliskipulags

Gagnagrunnur fyrir skipulagsáætlanir sveitarfélaga inniheldur fláka sem sýna staðsetningu og afmörkun skipulagssvæða. Fyrir hvern fláka eru skráðar eigindir sem lýsa grunnupplýsingum um skipulagsafmörkunina m.a. nafn og númer sveitarfélags, heiti áætlunar, dagsetningu gildistöku og málsmeðferð. Skráningin eiginda byggir á drögum að fitjuskrá fyrir stafrænt skipulag sem unnið hefur verið að síðustu misseri. 

Lýsigögn fyrir afmörkun svæðisskipulags og deiliskipulags hafa verið skráð í lýsigagnagátt Landmælinga Íslands.


WMS þjónusta Skipulagsstofnunar

  • Slóð á WMS þjónstu: http://www.map.is/skipulag/wms/