Fréttir


Auglýsing fylgstu með - hafðu áhrif

Skipulagsgátt er opin - 1.6.2023

Skipulagsgátt er nýjung við skipulagsgerð, umhverfismat og framkvæmdaleyfisveitingar. Í gáttinni verða aðgengilegar á einum stað allar skipulagstillögur, umhverfismat og framkvæmdaleyfi sem eru til kynningar á landinu hverju sinni, frá upphafi hvers ferils til enda. 

Lesa meira

Lækur 2 í Holtum, Rangárþingi ytra - 30.5.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Frekari snjóflóðavarnir undir Bjólfshlíðum á Seyðisfirði - 22.5.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Allt að 24.000 tonna laxeldi Geo Salmo í Ölfusi - 17.5.2023

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð um framkvæmdina

Lesa meira