Fréttir


Auglýsing fylgstu með - hafðu áhrif

Skipulagsgátt er opin - 1.6.2023

Skipulagsgátt er nýjung við skipulagsgerð, umhverfismat og framkvæmdaleyfisveitingar. Í gáttinni verða aðgengilegar á einum stað allar skipulagstillögur, umhverfismat og framkvæmdaleyfi sem eru til kynningar á landinu hverju sinni, frá upphafi hvers ferils til enda. 

Lesa meira

Lækur 2 í Holtum, Rangárþingi ytra - 30.5.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Frekari snjóflóðavarnir undir Bjólfshlíðum á Seyðisfirði - 22.5.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Allt að 24.000 tonna laxeldi Geo Salmo í Ölfusi - 17.5.2023

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð um framkvæmdina

Lesa meira

Skipulagsgátt er farin í loftið - 2.5.2023

Haustið 2021 voru gerðar breytingar á skipulagslögum og sett ákvæði í ný lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana sem gera ráð fyrir smíði og rekstri Skipulagsgáttar, landfræðilegrar gagna- og samráðsgáttar um skipulag, umhverfismat og framkvæmdir.

Nú hefur Skipulagsgáttin verið tekin til notkunar og er opin almenningi.

Lesa meira

Áframhaldandi efling ofanflóðavarna við Flateyri, Ísafjarðarbæ - 25.4.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Efnistaka úr sjó við Landeyjahöfn - 24.4.2023

Fallist á matsáætlun með skilyrðum

Lesa meira

Steinadalsvegur (690) Gilsfirði, Dalabyggð - 21.4.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira
Rannsóknarboranir

Rannsóknarboranir í Meitlunum, Sveitarfélaginu Ölfusi - 18.4.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Fáskrúð, vatnsmiðlun í Hvanná í Dalabyggð - 12.4.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira
Mynd - Hamraneslínur

Breytingar á Hamraneslínu 1 og 2 - 4.4.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Stækkun Seyðisfjarðarhafnar - 20.3.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Endurnýjun vindmylla í Þykkvabæ - 20.3.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Skógrækt í landi Alviðru undir Ingólfsfjalli, Sveitarfélaginu Ölfusi - 13.3.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira
Mynd -Brekka vindorkuver

Brekka, vindorkugarður í Hvalfjarðarsveit - 6.3.2023

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Lesa meira

Breyting á hvíldartíma eldissvæðis Hábrúnar ehf. í Skutulsfirði - 1.3.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Efnistaka í Höfðafjöru á Kötlutanga, Mýrdalshreppi - 27.2.2023

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Lesa meira

Opinn kynningarfundur vegna Eldisgarðs Samherja á Reykjanesi - 21.2.2023

Fimmtudaginn 23. febrúar kl. 17-19, Courtyard by Marriott, Reykjanesbæ.

Lesa meira
Rannsóknarboranir Reykjanesi

Rannsóknarboranir við Reykjanesvirkjun - 21.2.2023

Framkvæmd skal ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Framleiðsla metans og vetnis á Reykjanesi - 20.2.2023

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Lesa meira
Adalskipulagssja

Tímamót í aðgengi og skilum á aðalskipulagsáætlunum - 31.1.2023

Þann 1. janúar 2020 tók gildi ákvæði 46. gr. skipulagslaga um að skipulagsáætlanir skuli unnar á stafrænu formi og þeim skilað til Skipulagsstofnunar. Innleiðingin hefur gengið vel. Nú má nálgast stafrænt aðalskipulag 50 sveitarfélaga á nýrri aðalskipulagssjá sem Skipulagsstofnun tók í notkun í nóvember 2022. Í byrjun desember var sveitarfélögum einnig tilkynnt um að allar breytingar á aðalskipulagi sem undirbúningur hefst að eftir 1. janúar 2023 skuli einnig skila stafrænt. 

Lesa meira

Coda Terminal, móttöku- og geymslustöð fyrir koldíoxíð - Hafnarfjarðarbæ - 27.1.2023

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Lesa meira

Mölunarverksmiðja í Þorlákshöfn - 17.1.2023

Framkvæmd skal háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira