Fréttir


Lækur 2 í Holtum, Rangárþingi ytra - 30.5.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Frekari snjóflóðavarnir undir Bjólfshlíðum á Seyðisfirði - 22.5.2023

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Allt að 24.000 tonna laxeldi Geo Salmo í Ölfusi - 17.5.2023

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð um framkvæmdina

Lesa meira

Skipulagsgátt er farin í loftið - 2.5.2023

Haustið 2021 voru gerðar breytingar á skipulagslögum og sett ákvæði í ný lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana sem gera ráð fyrir smíði og rekstri Skipulagsgáttar, landfræðilegrar gagna- og samráðsgáttar um skipulag, umhverfismat og framkvæmdir.

Nú hefur Skipulagsgáttin verið tekin til notkunar og er opin almenningi.

Lesa meira