Allt að 24.000 tonna laxeldi Geo Salmo í Ölfusi
Mat á umhverfisáhrifum - álit Skipulagsstofnunar um umhverfismatsskýrslu
Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð um framkvæmdina
Skipulagsstofnun hefur gefið út álit vegna allt að 24.000 tonna laxeldis Geo Salmo á landi í Sveitarfélaginu Ölfusi, skv. lögum nr. 111/2021. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun.