Landbúnaður

Nýlegar lagabreytingar sem varða vernd landbúnaðarlands - 23.8.2021

Alþingi samþykkti í vor breytingar á jarðalögum sem tóku gildi 1. júlí. Með þeim er felld brott aðkoma landbúnaðarráðherra að ákvörðunum um landskipti og lausn lands úr landbúnaðarnotum. Jafnframt hefur með breytingum á jarðalögum verið skerpt á sambandi skipulags og ákvarðana um landskipti, auk þess sem nú er kveðið á um skyldu sveitarstjórna til að flokka landbúnaðarland við gerð aðalskipulags.

Lesa meira

Framleiðsluaukning fiskeldisstöðvar að Kalmanstjörn á Reykjanesi - 11.8.2021

Fallist á tillögu að matsáætlun með skilyrðum

Lesa meira
Skipulagsgátt

Skipulagsgátt í undirbúningi - 13.7.2021

Alþingi samþykkti í liðnum mánuði breytingar á skipulagslögum sem kveða á um að Skipulagsstofnun skuli starfrækja landfræðilega gagna- og samráðsgátt um skipulag, umhverfismat og framkvæmdaleyfi. Gáttin, sem kölluð hefur verið skipulagsgátt, verður öllum opin án endurgjalds og mun bæta til muna gegnsæi og aðgengi að upplýsingum um skipulagsmál og einstakar framkvæmdir.

Lesa meira
Vegur

Ný lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana - 7.7.2021

Alþingi samþykkti nú í júní ný lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana sem taka gildi 1. september nk. Lögin fela í sér heildarendurskoðun og sameiningu laga um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og laga um umhverfismat áætlana. 

Lesa meira

Framleiðsluaukning eggjabús að Vallá á Kjalarnesi, Reykjavík - 19.5.2021

Fallist á tillögu að matsáætlun með skilyrðum

Lesa meira

Móttaka og hreinsun úrgangsolíu í Örfirisey, Reykjavík - 19.5.2021

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Lyfjaframleiðsla Ísteka - 30.4.2021

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Vatnsnesvegur Húnaþingi vestra - 30.4.2021

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Stækkun Svarfhólsvallar austan Selfoss - 30.4.2021

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Hringvegur um Núpsvötn í Skaftárhreppi - 30.4.2021

Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira
Mynd Norðfjöður

Fjölbreytt starfsemi og fjölskrúðugt fuglalíf og náttúra á strandsvæðum Austfjarða og Vestfjarða - 16.4.2021

Skipulagsstofnun hefur gefið út forsendu- og samráðsskýrslur vegna vinnu við gerð strandsvæðisskipulags á Austfjörðum og Vestfjörðum. Fjölbreytt starfsemi og auðlindanýting fer fram á skipulagssvæðunum auk þess sem þau eru nýtt til útivistar af ýmsum toga. Að svæðunum liggja mikilvæg fuglasvæði og fjöldi selalátra, ásamt svæðum sem vernduð eru vegna gróðurfars, landslags, dýralífs og náttúruminja.

Lesa meira