Mynd Norðfjöður

Fjölbreytt starfsemi og fjölskrúðugt fuglalíf og náttúra á strandsvæðum Austfjarða og Vestfjarða - 16.4.2021

Skipulagsstofnun hefur gefið út forsendu- og samráðsskýrslur vegna vinnu við gerð strandsvæðisskipulags á Austfjörðum og Vestfjörðum. Fjölbreytt starfsemi og auðlindanýting fer fram á skipulagssvæðunum auk þess sem þau eru nýtt til útivistar af ýmsum toga. Að svæðunum liggja mikilvæg fuglasvæði og fjöldi selalátra, ásamt svæðum sem vernduð eru vegna gróðurfars, landslags, dýralífs og náttúruminja.

Lesa meira
Afgreiðsla Skipulagsstofnunar Borgartúni 7b

Skipulagsstofnun auglýsir eftir tveimur sérfræðingum - 26.3.2021

Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða metnaðarfulla sérfræðinga í 100% starf. Annars vegar er leitað að sérfræðingi í skipulagsgerð og staðarmótun og hins vegar sérfræðingi í landupplýsingum.

Lesa meira

Tilraun Carbfix á Nesjavöllum - 24.3.2021

Framkvæmd ekki háð mati

Lesa meira

Lyfjaframleiðsla Pharmarctica á Grenivík - 23.3.2021

Framkvæmd ekki háð mati

Lesa meira

Seljadalsnáma í Mosfellsbæ - 8.3.2021

Fallist á tillögu að matsáætlun með athugasemdum

Lesa meira