Fréttir


Dalsbraut, frá aðkomuvegi að Lundarskóla að Miðhúsabraut, Akureyrarbæ - 26.1.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að lagning Dalsbrautar, frá aðkomuvegi að Lundarskóla að Miðhúsabraut, Akureyrarbæ, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Eldi á bleikjuseiðum og borra í Fellsmúla, Rangárþingi ytra - 19.1.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eldi á allt að 100 tonnum af bleikjuseiðum og 250 tonnum af borra í Fellsmúla, Rangárþingi ytra, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Tenging Hólmsár- og Búlandsvirkjana með háspennulínum - 18.1.2012

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum.

Lesa meira

Efnistaka í Hvammsnámu, í landi Hvamms, Sveitarfélaginu Ölfusi - 11.1.2012

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum.

Lesa meira

Akureyrarflugvöllur, gerð flughlaðs - 5.1.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að gerð flughlaðs á Akureyrarflugvelli skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum

Lesa meira