Fréttir


Framleiðsluaukning álvers Norðuráls á Grundartanga í allt að 350.000 tonn á ári - 27.6.2014

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að  framleiðsluaukning álvers Norðuráls á Grundartanga  skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000  um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Sjóvörn við Írskrabrunn, Snæfellsbæ - 27.6.2014

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að sjóvörn við Írskrabrunn á Snæfellsnesi skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000  um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Breyting á Fossárvirkjun, Ísafjarðarbæ - 26.6.2014

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breyting á Fossárvirkjun skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000  um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Breyting á veglínu Þeistareykjavegar syðri, Þingeyjarsveit - 20.6.2014

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breyting á veglínu Þeistareykjavegar syðri skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000  um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Haksvegur og Þingvallavegur, Bláskógabyggð. Lagfæringar vegamóta - 6.6.2014

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að lagfæringar vegamóta Haksvegar og Þingvallavegar skuli ekki  háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira