Fréttir


Allt að 7.000 tonna fiskeldi Hraðfrystihússins Gunnvarar í kvíum í Ísafjarðardjúpi - endurákvörðun - 27.12.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að starfsemin skuli háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Færsla óss Lagarfljóts og Jöklu í Héraðsflóa - 20.12.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að færsla á ósi Lagarfljóts og Jöklu í Héraðsflóa, Fljótsdalshéraði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Urðunarstaður við Kópasker - 20.12.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að stækkun urðunarstaðar fyrir sorp við Kópasker, Norðuþingi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Urðunarstaður í Laugardal við Húsavík - 20.12.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að urðunarstaður í Laugardal við Húsavík skuli ekki háður mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Hringvegur (1). Bygging brúar yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði og veglagning í Skútustaðahreppi og Norðurþingi - 19.12.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að bygging brúar yfir Jökulsá á Fjöllum á Hringvegi og veglagning í Skútustaðahreppi og Norðurþingi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000

Lesa meira

Heiðarár- og Þverárvirkjun í Bláskógabyggð - 19.12.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Sjóvarnir á Vatnsleysuströnd, Vogum - 14.11.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum Lesa meira

Flóðvarnir við Litlu Dalsá, Patreksfirði - 31.10.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati.
Lesa meira

Selfoss-Þorlákshöfn. 66kV jarðstrengur og ljósleiðari - 31.10.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum Lesa meira

Breikkun og lagfæring á Dimmuborgavegi í Mývatnssveit - 1.10.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breikkun og lagfæring á Dimmuborgavegi í Mývatnssveit skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000, með síðari breytingum, um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Jökuldalsvegur (nr. 923) um Hrafnkelsdal, Fljótsdalshéraði - 25.9.2013

Skipulagsstofnun hefur gefið álit á mati á umhverfisáhrifum ofangreindar framkvæmdar

Lesa meira

Hellisheiðarvirkjun. Breytingar vegna SulFix II - 3.9.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breytingar á Hellisheiðarvirkjun vegna SulFix II verkefnisins skuli ekki  háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Neskaupstaðalína 2, Lagning jarðstrengs frá Eskifirði til Neskaupstaðar - 30.8.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum Lesa meira

Lagning 66 kV jarðstrengs í Fáskrúðsfirði og 132 kV jarðstrengs í Reyðarfirði og Eskifirði - 30.8.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum Lesa meira

Eldi á bleikju og borra vestan Grindavíkur - 16.8.2013

Skipulagsstofnun telur að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Kröflulína 3, 220kV. - 10.8.2013

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Landsnets að matsáætlun með athugasemdum Lesa meira

Hafnargerð utan við Klepp í Sundahöfn, Reykjavík - 8.8.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Nýr forstjóri Skipulagsstofnunar - 6.8.2013

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir forstjóri Skipulagsstofnunar
 
Í dag tók til starfa nýr forstjóri Skipulagsstofnunar, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði í embættið í júní sl.
Lesa meira

Nýtt merki Skipulagsstofnunar - 6.8.2013

Logo Skipulagsstofnunar

 

Skipulagsstofnun hefur tekið í notkun nýtt merki og einkennislit fyrir stofnunina. Samsvarandi breytingar hafa einnig verið gerðar á vef stofnunarinnar. Merkið er hannað hjá Hvíta húsinu og byggir á sömu grunnhugmynd og fyrri merki Skipulags ríkisins og Skipulagsstofnunar, en merkin eiga það sameiginlegt að vísa til skipulagsuppdrátta, landslags og ólíkra skipulagsstiga.

Lesa meira

Óskað umsagna um breytingar á skipulagslögum - 6.8.2013

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagslögum. Breytingarnar snúa fyrst og fremst að bótaákvæðum laganna.  Lesa má um þetta í frétt ráðuneytisins en þar segir m.a.: Lesa meira

Efnistaka í landi Bjarga, Hörgársveit - 2.8.2013

Skipulagsstofnun kunngerir álit sitt á umhverfisáhrifum efnistökunnar Lesa meira

Breyting á urðunarsvæði á Stjórnarsandi, Skaftárhreppi - 31.7.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breyting á urðunarsvæði á Stjórnarsandi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Breyting á Strandvegi (Þverárfjallsvegi), Sauðárkróki - 29.7.2013

Skipulagsstofnun telur að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Bolungarvíkurlína 1, breytt lega og lagning jarðstrengs í Bolungarvík - 18.7.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Kísilmálmverksmiðja PCC á Bakka við Húsavík, Norðurþingi - 16.7.2013

Skipulagsstofnun hefur sagt álit sitt á umhverfisáhrifum starfseminnar
Lesa meira

Efnistaka í landi Skúta í Hörgársveit - 16.7.2013

Skipulagsstofnun hefur gefið álit á framkvæmdinni.
Lesa meira

Staðarbraut (nr. 854); Aðaldalsvegur - Laxá í Aðaldal - 15.7.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Stækkun Búrfellsvirkjunar - 15.7.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Aukin framleiðsla á laxi á vegum Fjarðalax ehf. í Fossfirði, Arnarfirði, um 4.500 tonn, Vesturbyggð - 5.7.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að aukin framleiðsla á laxi í Fossfirði um 4.500 tonn skuli  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Aukin framleiðsla Náttúru fiskiræktar ehf. á bleikju um 1000 tonn, Sveitarfélaginu Ölfusi - 2.7.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að aukin framleiðsla Náttúru fiskiræktar ehf. á bleikju um 1000 tonn skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Breyting á legu Ísafjarðarlínu 1 og lagning jarðstrengs, Ísafjarðarbæ - 20.6.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að endurnýjun á hluta Ísafjarðarlínu 1, milli tengivirkja í Breiðdal og botni Skutulsfjarðar skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Aksturskennslusvæði og vélhjólaakstursbrautir við Bolaöldur, Sveitarfélaginu Ölfusi - 14.6.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að uppbygging aksturskennslusvæðis og vélhjólaakstursbrauta við Bolaöldur, Sveitarfélaginu Ölfusi, skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Breyting á legu Prestbakkalínu 1 á Skeiðarársandi og Breiðamerkursandi í Sveitarfélaginu Hornafirði - 10.6.2013

Skipulagsstofnunar hefur tekið ákvörðun um að breyting á legu Prestbakkalínu 1 á Skeiðarársandi og Breiðamerkursandi í Sveitarfélaginu Hornafirði, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Ofanflóðavarnir á Eskifirði, Fjarðabyggð - 7.6.2013

 

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Ofanflóðavarnir á Eskifirði skuli ekki  háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar - 21.5.2013

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Landsvirkjunar með athugasemdum.
Lesa meira

Kísilverksmiðja í Helguvík - 13.5.2013

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð um matið og starfsemina
Lesa meira

Borgarbraut frá Merkigili að Bröttusíðu á Akureyri - 7.5.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að lagning Borgarbrautar frá Merkigili að Bröttusíðu skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum. nr. 106/2000 m.s.br.

Lesa meira

Urðarfellsvirkjun í landi Húsafells, Borgarbyggð - 6.5.2013

Skipulagsstofnun hefur ákvarðað að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Malarnám á Munkaþveráreyrum, Eyjafjarðarsveit - 6.5.2013

Skipulagsstofnun hefur ákvarðað að ofangreind framkvæmd skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Lesa meira

Samráðsfundur 2013 - útsending og glærur - 11.4.2013

Vandamál hefur komið upp með útsendinguna en hún kemst vonandi á um kl. 15.30 Lesa meira

Framleiðsla Alvogen á lyfjum með líffræðilegum aðferðum, Reykjavíkurborg - 11.4.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framleiðsla Alvogen á lyfjum með líffræðilegum aðferðum, Reykjavíkurborg, skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Breytt lega Axarvegar frá Háubrekku að Reiðeyri, Djúpavogshreppi - 20.3.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breytt lega Axarvegar milli Háubrekku og Reiðeyrar í Berufjarðardal í Djúpavogshreppi skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Breyting á Köldukvíslarvirkjun á Tjörnesi - 6.3.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skulu ekki háðar mati á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Hækkun uppsetts afls Múlavirkjunar, í Eyja- og Miklaholtshreppi, úr 1,9 MW í 3,2 MW og fyrirhuguð breyting á vatnsborðsskilyrði gildandi virkjunarleyfis - 5.3.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að hækkun uppsetts afls Múlavirkjunar, í Eyja- og Miklaholtshreppi, úr 1,9 MW í 3,2 MW og á vatnsborði Baulárvallavatns, sem orðið hefur vegna reksturs virkjunarinnar og í samræmi við tillögu um nýtt vatnsborðsskilyrði í virkjunarleyfi skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Rannsóknaboranir í Eldvörpum, Grindavíkurbæ - 28.2.2013

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu að matsáætlun með athugsemdum

Lesa meira

Ísgöng í Langjökli, Borgarbyggð - 15.2.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Ísgöng í Langjökli skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Stækkun hafnarinnar á Norðfirði, Fjarðabyggð - 14.2.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að stækkun hafnarinnar á Norðfirði, Fjarðabyggð, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum, samkvæmt lögum nr 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Breyting á Dalvegi, Kópavogi - 7.2.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breyting á Dalvegi í Kópavogi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum, samkvæmt lögum nr 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Skógrækt í landi Garðs II í Mývatnssveit - 7.2.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðum um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum.
Lesa meira

Framleiðsla á olíu úr plasti, Akureyri - 7.2.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Endurnýjun Fossárvirkjunar í Engidal, Ísafjarðarbæ - 1.2.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að endurnýjun Fossárvirkjunar í Engidal, Ísafjarðarbæ, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum, samkvæmt lögum nr 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Breyting á sorpurðunarstað, Fíflholt á Mýrum, Borgarbyggð - 1.2.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breyting á sorpurðunarstað í Fíflholtum á Mýrum, Borgarbyggð, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum, samkvæmt lögum nr 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun Laugavegi 166, 105 Reykjavík, hana er einnig að finna hér. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur til 4. mars 2013.

Lesa meira

Urðunarstaður við Bakkafjörð, Langanesbyggð - 1.2.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að urðunarstaður við Bakkafjörð, Langanesbyggð, skuli ekki háður mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Breyting á legu háspennustrengs frá Skansfjöru að tengihúsi Landsnets á Skansinum, Vestmannaeyjabæ - 1.2.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breyting á legu háspennustrengs frá Skansfjöru að tengihúsi Landsnets á Skansinum skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Efnistaka vegna endurbyggingar varnargarða og brúar á Múlakvísl - 31.1.2013

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Vegagerðarinnar að matsáætlun með athugasemdum.
Lesa meira