Fréttir


21.5.2013

Vekjum athygli á málþingi um haf- og strandsvæðaskipulag

Skipulagsstofnun stendur fyrir málþingi um haf- og strandsvæðaskipulag í samstarfi við Háskólasetur Vestfjarða

mánudaginn 27. maí frá kl. 10.00-12.20 í fundarsal Þjóðminjasafns Íslands.

Hér má sjá dagskrána