Fréttir


Framleiðsluaukning á regnbogasilungi og þorski í 1.200 tonn á vegum ÍS 47 ehf. í Önundarfirði - 30.1.2014

Skipulagsstofnunar hefur tekið ákvörðun um að aukið fiskeldi ÍS 47 ehf. á Önundarfirði, Ísafjarðarbæ skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Urðunarstaður í landi Höskuldsstaða í Dalabyggð - 27.1.2014

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira