Fréttir


Lífalkóhól- og glýkólverksmiðja, við Helguvíkurhöfn, Reykjanesbæ - 28.6.2011

Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til 15. júlí 2011.

Lesa meira

Hafnargerð í Sundahöfn í Reykjavík, Skarfabakki 2. áfangi - 27.6.2011

Skipulagsstofnun hefur tekið ávkörðun um að framkvæmd við 2. áfanga Skarfabakka í Sundahöfn, í Reykjavík, skuli ekki háð mati á umvherfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Afkastaaukning fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar hf. í Helguvík, Reykjanesbæ - 27.6.2011

Skipulagsstofnunar hefur tekið ákvörðun um að afkastaaukning fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar hf. í Helguvík, Reykjanesbæ, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. 

Lesa meira

Hólmsárvirkjun, allt að 80 MW vatnsaflsvirkjun í Skaftárhreppi - 23.6.2011

Hægt er að senda inn athugasemdir við tillögu að matsáætlun til 11. júlí 2011.

Lesa meira

Heitavatnsborhola og ný heitavatnspípa á Skarðdal og Siglufirði - 17.6.2011


Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum. nr. 106/2000 m.s.br.

Lesa meira

Eldi á 6.000 tonnum af laxi í sjókvíum í Reyðarfirði, Fjarðabyggð - 14.6.2011

Skipulagsstofnun hefur ákvarðað að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum Lesa meira