Fréttir


Breyting á hafnarsvæði í Vestmannaeyjum - 16.10.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breyting á hafnarsvæði í Vestmannaeyjum, er varðar athafnasvæði bræðslu Ísfélags Vestmannaeyja, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Efnstaka í landi Hvamms, Sveitarfélaginu Ölfusi - 15.10.2012

Skipulagsstofnun hefur gefið álit á umhverfisáhrifum vegna efnistöku í Hvammi í Ölfusi.
Lesa meira

Kísilverksmiðja í Helguvík, Reykjanesbæ - 12.10.2012

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu að matsáætlun með athugasemdum.
Lesa meira

Lagning 66 og 19 kV jarðstrengja og ljósleiðara, á milli Ólafsvíkur og Grundarfjarðar - 9.10.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að lagning 66 og 19 kV jarðstrengja og ljósleiðara á milli Ólafsvíkur og Grundarfjarðar, Snæfellsbæ og Grundarfjarðarbæ skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum

Lesa meira