Fréttir


Endurbygging Örlygshafnarvegar, Skápadalur-Patreksfjarðarflugvöllur, Vesturbyggð - 26.6.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að endurbygging Örlygshafnarvegar, Skápadalur-Patreksfjarðarflugvöllur, Vesturbyggð skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum Lesa meira

Efnistaka úr Hörgá í Hörgársveit - 8.6.2015

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna allt að 795.000 m3 efnistöku úr Hörgá.
Lesa meira

Náma E-41 á Fljótsheiði í Þingeyjarsveit - 1.6.2015

Kærufrestur er til 6. júlí 2015.
Lesa meira