Fréttir


Ofanflóðavarnir á Bíldudal - 31.3.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Ofanflóðavarnir á Bíldudal skuli ekki  háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Efnistaka af hafsbotni, Reyðarfirði - 23.3.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að efnistaka af hafsbotni í Reyðarfirði, skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum Lesa meira

Naustabraut á Akureyri - 20.3.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Naustabraut, milli Naustagötu og Wilhelmínugötu skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000.

Lesa meira

Tillaga að landsskipulagsstefnu 2015-2026 til umhverfis- og auðlindaráðherra - 18.3.2015

Umsögn Skipulagsstofnunar um framkomnar athugasemdir fylgja tillögunni ásamt forsenduskýrslu og umhverfismati.

Lesa meira