25.3.2015

Skipulagsdagurinn 2015

Skipulagsdagurinn 2015 verður haldinn föstudaginn 18. september næstkomandi. Takið daginn frá. Dagskrá og upplýsingar um stað verða kynntar síðar.

Skipulagsdagurinn er haldinn árlega í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundurinn er vettvangur umræðna um helstu viðfangsefni og áskoranir í skipulagsmálum.