Fréttir


Greiðsla kostnaðar vegna aðalskipulagsgerðar - 16.3.2010

Skipulagsstofnun vekur athygli sveitarstjórna á því að þann 29. janúar 2010 synjaði umhverfisráðherra staðfestingu aðalskipulags Flóahrepps að hluta annars vegar og aðalskipulagsbreytingar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hins vegar. Ástæða þess að umhverfisráðherra synjaði um staðfestingu er sú að Landsvirkjun hafði tekið þátt í kostnaði við aðalskipulagsgerð, en í niðurstöðu ráðherra segir m.a.: Lesa meira

Tilmæli til sveitarfélaga - Ekki nægir fyrir sveitarstjórnir að staðfesta fundargerðir án umræðu - 1.3.2010

Skipulagsstofnun vekur athygli sveitarfélaga á úrskurði úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 7. sept. 2009, í máli nr. 114/2008 (Aspargrund), en þar segir meðal annars í niðurstöðukafla:
Lesa meira