Fréttir


Landbúnaður

Nýlegar lagabreytingar sem varða vernd landbúnaðarlands - 23.8.2021

Alþingi samþykkti í vor breytingar á jarðalögum sem tóku gildi 1. júlí. Með þeim er felld brott aðkoma landbúnaðarráðherra að ákvörðunum um landskipti og lausn lands úr landbúnaðarnotum. Jafnframt hefur með breytingum á jarðalögum verið skerpt á sambandi skipulags og ákvarðana um landskipti, auk þess sem nú er kveðið á um skyldu sveitarstjórna til að flokka landbúnaðarland við gerð aðalskipulags.

Lesa meira

Framleiðsluaukning fiskeldisstöðvar að Kalmanstjörn á Reykjanesi - 11.8.2021

Fallist á tillögu að matsáætlun með skilyrðum

Lesa meira